Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1908, Side 1

Æskan - 01.03.1908, Side 1
ÆSKAN BAENABLAÐ MEÐ MYNDUM XI. árg. Eignarrétt liefir: St.-Stúka íslands [I.O.G.T.] Rvík. Marz 19 08. Ritstjóri: Ættjarðarvísur. Já, íslendingar erum við, hið unga landsins sonalið, því ættjörðina elskum vér, sem oss í skauti ber. í augum vorum er hún fríð, vér elskum hverja strönd og lilíð; liún á vorn söng, lnin á vort ljóð, hún á vort lijartablóð. Þú blárra tinda blessuð grund, þig hlessi drottinn alla stund; hann gaf oss þig, með gleði vér oss gefum ai'tur þér, því ljúflr í'eður faðma’ oss hér, sem fúsum liuga vinna þér og móðurhendur lilúa’ oss að. Og hvað er sælla en það! Bernska og æska feðra vorra. Hefirðu nokkuð heyrt sagt i'rá því, ungi lesari minn, hvernig hagað var uppeldi barna og unglinga hjá for- feðrum vorum, áður en kristni kom eða meðan þeir voru heiðingjar? Yerið getur, að þér sé forvitni á að vita eitlhvað um það, svo þú gætir 5—6. tbl. borið það saman við uppeldi barna og unglinga nú á dögum. Hér skal þá sagt hið helzta af upp- eldi því, sem börn frjálsra manna fengu að njóta. Þegar barnið var fætt og nær- konan (yfirsetukonan) hafði tekið við því, þá lagði hún það á jörðu. Þar var það svo látið liggja, þangað til faðir barnsins eða einhver frændi hans tók það upp sér á hönd og mælti svo fyrir, að það skyldi íæðast upp. En þætti honum barnið vesallegt eða ef það hafði einhver stór lýti eða svipur- inn var ekki að hans skapi, þá tók hann það ekki upp og lét þá einhvern húskarl sinn bera jiað út, eins og annað hræ. Þá var litið svo á, að ekkert barn hefði rélt á að lifa, sem ekki sýndist líklegt til mikils þroska. Ef fátækir l'oreldrar áttu hlut að máli, þá var þeim leyft að bera börn sin út, svo þau yrðu hvorki þeira sjálfum né frændum þeirra til byrði, en alt af j)ólti það þó illa gert. Svo er sagt, að einu sinni hafi verið mikið hallæri hér á landi í heiðni oe þá hafi höfðingjar fyrir norðan land átt fund með sér, hvað til ráðs skyldi taka. Þá var það ráð eins af höfð- ingjunum, að bera skyldi út börn, en

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.