Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1908, Blaðsíða 5

Æskan - 01.03.1908, Blaðsíða 5
Æ S K A N 21 honum verið kend öll þau íræði, sem hann kann. Á því máli á hann að fræða aðra og tala sérhvað þarft og sérhvað gott og á því máli á hann að skrifa fegurslu lnigsanir sínar og ann- ara. Öll íslenzk börn eiga því að leggja staka rækt við móðurmálið sitt, is- lenzkuna, því þá sýna þau ræktar- semi við foreldra sína og vini og alla þjóðina sína og þá er hægt að syngja af fullu brjósti: »Móðurmál vort við foss og fjöll, ])in l'rœgð bcr af sérhverri tungu, pín rödd er oss sveinunum svás og snjöll, en sætust lijá meyjunum ungu. Sætt og blítt í sæld og neyð, sætt og lílitt í lífi og deyð, sætt í sögn og kvæði.cc (M. J.J, Fram með sjónum, Fram með sjónum sælt er að ganga, sólskin teyga dagana tanga, tína sér hlóm, reyna sinn róm, laka’ undir fuglanna hörpuhljóm. Tjaldur kvakar sætt fram með sjónum, sóley skín á völlunum grónum, liátt upp við ský liljómar á ný lóunnar inndæla dirrindí. Bók náttúrunnar. Margt, já, ílest af því, sem við sjá- um daglega, sjáum við ekki, nema að nafninu til. Þetta þekkingarleysi er mjög sprottið af því, að okkur finst svo lítið til þess koma og langar ekki til að þekkja það betur. Ef allir hefðu verið svona hugsunar- lausir og lagt svo lilla rækt við dá- semdarverk drottins í náttúrunni kring- um okkur, þá væri hetdur engin eig- inleg náttúrusaga til, heldur myndi hún vera likust náttúrusögunni í þjóð- sögunum, eitthvað svipuð sögunni um það, hvernig standi á hvítu og gulu blettunum á grjótinu. Öll börn munu kannast við hana. Það, sem nú slend- ur i náttúrusögunni, um loftið, land- ið og sjóinn og alla náttúrukraftana, hafa menn fundið með nákvæmri, eftirteld og umhugsun. wPað er lislin sú að sjá, sem oss ílesta brestur, en þegar litið alt er á, er sá brestur verstur. Englendingurinn ísak Newton var sérstaklega eftirtektasamur á yngri ár- um, enda vandi pabbi lians hann á það ungan, að taka vel eftir öllu í náttúrunni. Hann gekk í skóla, eins og svo margir aðrir drengir; en ekki lærði hann það í skólanum, sem hann varð frægastur fyrir. Fyrir hans daga höl'ðu allir vitað það, að hver hlutur hafðí sína þyngd, en hitt vissi enginn, hvernig á þyngd- inni stóð. Það höfðu líka allir sjeð,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.