Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1908, Síða 1

Æskan - 01.04.1908, Síða 1
ÆSKAN BARNABLAÐ MEB MYNDUM XI. árg. Eignarrétt liefir: St.-Stúka íslands ll.O.G.T.] Rvík. Apríl 19 08. Ritstjóri: séra Friðrik Friðriksson. 7—8. tbl. Hugdjarfi skipsdrengurinn. (Úr norsku). Dökkeygður drengur, fölur og hnip- inn í bragði, stóð á þiJfarinu og studd- ist upp við Jtorðstoklíinn á skipi nokkru og horfði á freyðandi bylgjurnar, sem gjálpuðu við skipshliðina. SlcijDÍð hafði lagt úr höín fyrir noldtr- um dögum og þetta var í fyrsta sinni, sem Allan, skipsdrengurinn, hafði kom- ið á sjó. Það leit út tyrir að, hann sneiddi hjá hinum hásetunum; þeir voru flestir siðlílil hrottamenni. Hann var fljótur til að gera það, sem fyrir hann var lagt, en tómslundnm sínum varði ltann til þess að horfa yfir hafið til lands, sem nú var að hverfa sjón- um. Sjómennirnir gerðu marga til- raun til að koma lionum til að drelcka vín með sér og hlóu þeir og gerðu gys að honum og stundum bar það við, að þeir fóru illa með hann, þegar hann neitaði að gera að vilja þeirra. Að lokum urðu þeir ásáttir nm að þröngva honum til að dreklía og þeg- ar þeir einn dag komu að honum aftur á skipinu, hélt einn þeirra honum, meðan annar reyndi að liella brennivíninu ofan í hann og hlóu hin- U' dátt að gamni þessu. »Hlæið þið bara!« mælti Allan með einbeittum rómi, »en ég mun aldrei bragða einn dropa af því. Þið ættuð að slcammast ykkar fyrir að drekka það sjálfir, hvað þá heldur fyrir það að reyna til að neyða því ofan i ung- ling!« Skipstjóri og stýrimaður heyrðu há- reystina og komu að, til þess að vita, hvað um væri að vera, — Allan varð því feginn, því hann þóttist vita, að þeir mundu koma í veg fyrir ill- mensku skipverja. En skipstjórinn var sjálfur ruddalegur drykkjuslarkari og þegar hann heyrði hver orsökin varað þessum aðförum.þá lcvaðst hann bráðum skyldi fá bann til að taka inn lyfin sín. Þegar hann heyrði, að Allan hafði fleygt flöskunni í sjóinn, skipaði hann í reiði: »Hefjið þið snáða upp á stórsiglupallinn! Ég skal kenna hon- um að hætta því að eyðileggja eigur mínar.« Tveir af skipverjum komu nú til og ætluðu að framkvæma skipun skip- stjóra, en Allan gaf þeim bendingu um að hverfa frá og mælti með lágri og auðmjúkri rödd: »Ég ætla að fara upp sjáltur, skipstjóri. Ég vona, að þér afsakið mig, því ég ætlaði ekki að reita neinn til reiði«. Hönd lians

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.