Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1908, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1908, Blaðsíða 3
Æ S Ií A N 27 alveg eins og yður þóknast í þvi efni, en sökum móður minnar, þá neyðið mig ekki lil að drekka þetta eitur«. Drengurinn féll aftur á bak, þegar hann hafði þetta mælt og brast í sár- an grát. Skipstjóri gekk lil hans, lagði hönd sina á höfuð honum, og mælti um leið: Sökum móður vorrar skulum vér virðaheit AllansBancrolfs og gætið þess, að ég sjái aldrei framar nokkurn vðar misþyrma honum. Hann sagði ekki meira, en gekk þegjandi ofan í far- rúm sitt. Hversu margir yðar hafa nóg hug- rekki og þrek til að standa á móti freistingu, jaínvel þó það kosti yður Þrastasöngurinn. Nú koma prcslir kátir heim og kvaka út í runnum; ó, hlaupum nú og heilsum peim, svo lilýtt sem framast kunnum; pcir kveða fögur kvæði, pcir kveða um vorsins ga'ði, pcir eru vorsins óskabörn. Pcir eiga fund við ællland mitt, við eigum sömu móður, peir eru að syngja um ættland pilt, minn æskuvinur góðurl pvi kveðum með peim kvæði um kærleik, yndi og gæði vors sumarfagra fósturlands. ÆTskan og Ijósið. 1 hernsku sldn sólin oss hrosandi á, i blikandi gulli liún kveður oss pá; pá litum við upp móti ljósinu prátt, pví lifandi cr vonin og geðið er kátt. O, faðir, pitt orð er æ ljós vorl á leið, mót ljósi pá rennum vér æflnnar skeið, pví Ijósi’, er oss gerir að eilífu ung, hvort æfinnar kjör verði léttcða pung. 6róðrarst88in i Reykjavík. Gróðrarstöðin var stofnuð um alda- mótin. Það er 14 dagsláttna blettur, afgirtur, í útjaðri Reykjavíkurbæjar. Ætlunarverk stöðvarinnar er að kom- ast að raun um það með tilraunum, hverjar matjurtir og fóðurjurtir bezt jjrifasl hér og sömuleiðis að athuga, hverjar .ræktunartilraunir hezt þrífast hér. Nokkuð er þar af trjám og blóm- plöntum sem rækta má til pr)7ðis heima við hús og hæi. Umsjón með tilraununum og framkvæmd á þeim hefir Einar garðyrkjum. Helgason. Æskan ílytur 4 myndir af gróðrar- stöðinni. 1. og 2. myndin er af trjá- reitunum og blómheðunum, 3. mynd- in sýnir bygg og hafraakra; þær korn- tegundir eru ræktaðar til slægna og nolaðar til fóðurs, en ekki hafa þær orðið fullþroska enn. 4. mynd sýnir nokkuð af rófnaökrunum og smáreit- um nokkrum, þar sem ýmsar helg- plöntur eru ræktaðar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.