Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1908, Side 1

Æskan - 01.05.1908, Side 1
ÆSKAN *• BABNABLAÐ MEÐ MYNDUM XI. árg. Eignarrétt liefir: Sl.-Stúka íslands [I.O.G.T.] Rvík. Maí 19 0 8. Ritstjóri: séra Friðrik Friðriksson. 9—10. tbl. Óskar II. Svíakonungur. Nú fáið þið, börnin góð, að sjámynd af hinum ástsæla konungi Svíanna, Óskari II., sem dó fyrir jólin í vetur sem leið. Hann kom til ríkis 1872 oghöfðu því Svíar nolið lengi hins góða konungs. Hann var snemma vel til konungs fall- inn, á livað sem litið var. Hann elskaði guð af hjarta og þjóð sína, vildi alt vel gera og mátti ekki vanim silt vita. Guð liafði gefið honum frábær- lega mildar gáfur og varði liann þeim sér og þjóð sinni til sæmd- ar og blessnnar og guði til dýrðar. Hann Var skáld goll og á- gælur mælskumaður og ákallega fjölfróður og unni öllu sann- arlega fögru, og framúrskarandi iðjumað ur, svo það þykja undur, livað liann af- hastaði miklu. En liann átli líka farsælu lieimilislífi að fagna. Heimilið var lionum friðað- ur blettur, því að sambúð þeirra hjóna var jafnan hin I)ezta; á heimilinu gat hann notið sín við hin andlegu störf sín. Soffía frá Nassau, kona hans, var vel upp alin og mentuð og hvatti liann til að yrkja og vanda sig vel. Hann ritar þessar vísur til henn- ar framan á ágæta þýðingu, sem liann hafði gert af skáld- riti eftir eitthvert fræg- asla skáld Þjóðverja. »Mín starfalok og laun- in min eg legg nú pér viö fót; og skáldsins insta ósk til pín er, aö pú takir mót. Frá sáning kvistinn sástu hækka og siðan proskasþ blómg- ast, stækka. Soffía paö erpökkinmín, sem pér eg færi hér. Við hverja linu’ eg leil lil pín, hvort líka mundi pér. Og pvi varö margföld pökk og gleði sem pclta starf mér vakti í gcði«. (Huginn). En þó hann væri konungur, þá var hann líka barn alla æfi frammi fyrir guði. OSIÍAR II. SVÍAKONUNGUU

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.