Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1908, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1908, Blaðsíða 6
f 38 Æ S K A N »Viljið þér tala örfá orð við mig, hr. Higgins?« »Flýtið þér yður þá, því að eg á ann- rikl«. »Eg vildi að eins ráða yðurað greiða Iöglegan toll af vörunum, sem þérflutt- uð út i skipið i Cadiz, eða kasta því í í sjóinn að öðrum kosti, áður en það er orðið um seinan«. »Hvers konar þvaður erl þú að fara með, þykist þú svo sem nokkuð vita?« »Það, sem eg veit, er það, að þér liatið í hygg ju að svíkjast um að greiða toll af talsverðu af tóbaki, sem þér hafið í skipinu, og nú lief eg varað yð- ur við afleiðingunum«. »Þú ert þorpari!« æpli stýrimaður og var sem hann vildi leggja Edvard i gegn með augunum, »hefir þú í hyggju að kjafta írá því ?« »Nei, jíað ælla eg ekki að gera, en eg ábyrgisl ekki félaga mína«. »Þá ábyrgist eg sjálfur; geri þeir það ef þeir jiora!« Það var von stýrimanns, að óttinn sem hann hefði komið inn hjá skip- verjum, væri sér næg trygging fyrir þvi, að þeir þyrðu ckki nú fremur en áður aðgera hann uppvísan. Þegar Cumberland var lagsl í eitt skipalægið af mörgum í Lundúnaborg, Jiá komu tolljijónar úl á skipið, til þess að rannsaka farminn. Slýrimaður hafði aldrei augun af þeim skipverjum, sem við voru staddir, lil þess jieir fengju ekki lóm til að gefa tollþjónunum nokkra bendingu. En samt vidi hon- um það 01, að snúa baki við matsvein- inum rétt sem snöggvast, og hann not- aði sér tækifærið lil þess að gefa inerki einum af tollþjónunum og benti út í eitt bornið í farrúminu. Tollþjónninn lók eftir því, og fór jægar til og atlnigaði þilið, sem sýndist vera. »Eru nokkrar lollskyldar vörur geymd- ar bér« spurði liann, »mér sýnist þetta þil líla grunsamlega út að minsta kosli; eg skipa yður því í nafni laganna að rífa jiað niður!« (Niðurl.) Haraldur eftir Georg Schmidl. Inst í fjarðarhotni, í Noregi vestan- verðum, milli himingnæfandi fjalla, slóð lítill bær. Þar bjó ekkja sem hafði ný- lega mist manninn sinn. í hörmum sinum átti hún engan að, sér lil liugg- unar né til að treysta á, nema Jesús og svo drenginn sinn, hann Harald litla. Árin liðu, og lilli drengurinn hennar var orðinn hugdjarfur unglingur. Sjómaður vildi hann verða góður; hvorki bænir móðurinnar né annað, gat aftrað lionum frá því; hann vildi fara og sjá sig um i hinum fjarlægu löndum; móðir hans varð svo að verða ein eftir í litla bænum. Svo liðu lírnar fram; lnin fékk bréf við og við frá honum, en blótsyrði og annað þvílíkt var nú 1‘arið að blandast saman við í bréfunum, sem liún fékk, og olli það lienni sárrar hrygðar og ótta fyrir velfarnaði hans, Svo kom hann heim til hennar, allslaus, spiltur

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.