Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1908, Blaðsíða 6

Æskan - 01.06.1908, Blaðsíða 6
46 Æ S K A N það sem þeir fá fyrir eitt ljón, — og eru það því jafnan tíðindi, þar er ijón er felt. — Lifandi er Ijónum náð nú á dög- um á þann liátt, að ungarnir eru teknir úr bælinu, þegar móðirin er ekki hjá þeim, og er sætt færi til þess. — Þegar Ijón eru tamin ung, verða þau vanalega ákaflega trygg og ldýða eiganda sínum í blindni og bera lotningu fyrir lionum, og eru lafhrædd við refsingu frá lians hendi. — Þannig getur Brehm náttúru- fræðingur um það, að hann hafi liaft með sér ungl ljón alla leið frá Afriku til Þýzkalands, og hafði bann það með sér í bandi á skipinu, cins og hund. Og eins leiddi liann það með sér á landi um borgirnar, þar sem hann kom. — Nú á dögum eru menn komnir upp á það að láta Ijón æxlast í dýra- görðum í stórborgunum; og þurfa menn því ekki eins að veiða þau lil að eign- asl þau tamin. Ljón geta orðið talsverl gömul: 40— 50 ára. P. 13. Ilaraldur efter Georg Schmidl. Hvað átti hann nú til bragðs að laka Það var ógerlegt að~strjúka, svo hann varð að una við örlög sín, þó erlið væru. Haraldur forðaðist eins og liann gat þenna norska félaga sinn við starf sitt um daginn; en að kvöldi, er vörð- ur var settur, kom Norðmaðurinn lil hans, og mælti: »Hvernig líður henni móður þinni Haraldur«. »Eg veit hvorki hvað þér gengur til að spyrja um það, né hver þú ert«, svaraði Haraldur liryssingslega og fór undan í flæmingi. »Ef þú erl búinn að gleyma lienni, eins og út lítur fyrir, þá er ekki nema eðlilegl, að þú sért búinn að gleyma skólabróður þínum, Óskar Alsing, svar- aði hinn, með angurblíðum rómi. »Já, eg veit ekki, það er svo langL síðan það var«. »Svo er nú það«. Samræðan gekk illa, og fór því Óskar fram á skipið aftur. Síðar um kvöldið var bréf senl í land með utanáslcrift- inni: »Stórskipasmiður Alsing, L..pósl- afgreiðsla, Noregi. Innan í því var svo Iítill miði til móður Haralds; á honurn slóð: Eg hitti Harald í dag og crum við báðir á barkskipinu »Wilkie Collins«. Eítir hér um bil 8 mánuði komum við al'tLir til Lundúna. Eg skal lita eftir honum öðru hvoru, og þegar við kom- um heim, reyna, að l'á hann með á mér sjómannahælið »Wellstreels Sailor home.« Yðar Óskar Alsing. * Eitt kvöld, 8 mánuðum síðar, gengu tvsir sjómenn saman eftir Wellstreel og töluðu saman. »IJað varð gömul kona undir vagni hérna lengra niðri á strætinu, henni var ekið lil L ... sjúkraliússins, rélt í því er eg fór þar bjá. Þess vegna kom jeg svo seint, Haraldur«, mælti annar þeirra. »Eg held að það sé nóg eftir af þeim fyrir því«, svaraði hinn.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.