Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1908, Síða 1

Æskan - 01.07.1908, Síða 1
ÆSKAN BARNABLAÐ MEÐ MYNDUM XI. árg. Eignarrétt heílr: St.-Stúka íslaiuls ll.O.G.T.]| R v i k. Juli 19 0 8. Útgefandi: Guðm. Giimalíclsson. 13—I4.tbk Tígrisinn. Engin dýrategund jarðar er mann- inum jafn-skæð og tígrisinn, nema ef vera skyldi höggormarnir. Og verða menn árlega í heitu löndunum tígr- isum að bráð svo tugum þúsunda skiftir. Því hafa og stjórnir í sumum þeim löndum lagt ærnar upphæðir tii höfuðs þeim; og' hefir það hvatt djarfa veiðimenn til að veiða þá. En mjög er það þó hættulegt verk. Og má hver maður jafnan við búast að koma ekki heill aftur úrslikum leiðangri. — Ýms- ar aðferðir eru við hafðar tígrisaveiði. Það hjálpar oft á tigrisaveiðum hvað þau dýr eru hrædd við eld. Er það því einkum oft ráð veiðimannanna að skjóta púðurkellingum á þau fyrst til að hræða þau, og fyllast þau þá felmtri; verður þá hægra að koma skotum á þau. Oft ráðasl þau þó með heift á mótstöðumennina þegar þau verða eldsins vör; og verður hann þá að eins til þess að drífa þau fram úr fylgsnunum. Stundum fara menn á tígrisveiðar íúðandi á fílum, og skjóta olan af þeim niður á tígrisdýrin. Ekki ersú aðferð þó hættulaus fremur en aðrar; því fyrir kemur þráfaldlega að tígrisinn kemst upp á bakið á filnum áður en hann hefir fengið banasárið; og gelur hann þá eðlilega orðið veiðimönnun- um skeinuhættur. Og koma mannföll þráláldlega fyrir í þeim svaðilförum. Stöku sinnum veiða menn tígrisa í veiðigryfjum. Eru það gríðar djúpar gryfjur 10—20 álnir á dýpl, víðastar neðst, en þrengstar el'st. Yfir þessar gryfjur eru lagðar bamhusviðar-stangir og laul' ofan á. Þegar svo tígrisinn reikar um skóginn á nóttunni gelur hann borið að einhverri aí þessum grytjum, sem grafnar eru á stöku slað lil og frá um skógana þar sem tigris- arnir halda sig. Þegar hann svo stígur með öllum þunga á laufið, dettur hann hér um hil alt af niður í. Og sveltur hann þar ýmist til bana, eða hann finst þar og verður skotinn. Ljóneru og mjög oft veidd á þennan hátt og verður aðferðinni ekki eins vel komið við tigrisdýrin af því þau eru varkár- ari, — þótt all-oft takist það. Einna öruggasta aðferð við tígrisaveiðar er sú, að gera dýrabúr nokkuð stórt úr bambusviðar-stöngum; og verður slikt búr einna áþekkast heymeis, sem reisl- ur upp á endann. Þetla búr er flutt úl í skóg, og því næst settur inn i ]>að maður vopnaður með spjóli. Að þvi

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.