Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1908, Blaðsíða 3

Æskan - 01.07.1908, Blaðsíða 3
Æ S K A N 51 enda sýnt trygð og vinfestu. Þannig naði hinn ÍVægi náttúrufræðingur Brehm t. d. svo mikilli vináttu tveggja ungra tígrisdýra, að hann gekk óhræddur inn i búrið til þeirra og var þa'r oft lengi hjá þeim. í fornöld var talsvert meira um ligr- isdýr en nú á dögum, að minsta kosli í sumum löndum, t. a. m. í Afriku. Frá Afríku munu Rómverjar hafa fengið megnið af öllum þeim fjölda al' tígrisdýi-utn, sem flult voru lil Róma- horgar á keisaraöldinni (þ. c. fyrstu öldunum eftir Krists fæðing). Ekki vita menn nú á hvern hátt þau vorn veidd á þeim tímum, eða hvernig þau voru tamin. En alsiða var það þeg- ar fram eftir keisaraöldinni Ieið, að tigrisdýr voru leidd fram á leikvöll mönnum til skemtunar og látin herj- ast þar við önnur dýr, eða jafnvel stundum við vopnaða menn. En horgarlýðurinn sat á pöllum i kring um sviðið og horfði á leikinn. — Það hal'a menn lengst komist i tamningu tigris- dýra svo um sé getið, að einn af hin- um síðari Rómakcisurum, Helióga- balus, ók á Baccusarhátiðinni um borgarstrætin ígyllum vagni, sem tamd- ir tígrisar drógu; og átti sú för að tákna sigurför vínguðsins Baccusar um heim- kynnisland tígrisdýranna (þ. e. Ind- land). Náskylt tígrisdýrunum er pardus- dýrið. Það er nokkru minna en tígr- isinn, en miklu fegurra — eitt hið fegursla dýr heimsins — og jafnframt gi'immara. Sagt er að engin fæða sc því kærari en hold mannsins. En meðan ung dýr hafa ekki smakkað mannakjöt, láta þau manninn í friði, þangað til þau rekast á hann svöng. — Því til sönnunar segir hinn heims- frægi spekingur, Alexander Húmboldt frá þvi, að í þorpi einu léku sér syst- kin tvö 8 og 9 ára gömul við veginn y/A í þorpinu. Alt i einu ber þar að pardusdýr og fer dýrið að ólmast í kringum börnin eins og það væri að leika sér. Þegar minst varir slær dýr- ið drenginn á eyrað svo að hann féll og særðist. En litla stúlkan tók bar- efli og sló dýrið; og lagði það á flótta undan barninu. — — Fisk veiða pardusdýr all oft úr-smá ám og lækj- um á þann hátt, að þau bregða Iöpp- inni snögt ofan í vatnið þar sem íisk- urinn er undir og læsa í hann klónum og varpa honum svo í einu kasti upp á þurt land. Þ. B. Haralclxir eflir Georg Schmidt, (NiðurlJ Sjómaðurinn lá á knjánum fyrir fram- an rekkjuna og grét eins og hjarta hans ætlaði að springa; hendi sjúklingsins hvildi áslúðlega á höfði hans. »Eg sá þig í dag í mannþyrpingunnk, rhælti hún ennfremur, »eg þekti þig undir eins, eins og það hefði verið í gær, sem þú fórst, þrátt fyrir það hvað þú hefir breyzt mikð; eg ætlaði svo að hlaupa yfir teinabrautina til þín, þvi

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.