Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1908, Page 3

Æskan - 01.07.1908, Page 3
Æ S K A N 51 cnda sýnt Irygð og vinfestu. Þannig náði hinn frægi náltúrufræðingur Brehm t. d. svo mikilli vináttu tveggja ungra tigrisdýra, að hann gekk óhræddur inn i búrið lil þeirra og var þár oft lengi hjá þcim. í fornöld var lalsvert meira um tigr- isdýr en nú á dögum, að minsta kosti i sumum löndum, t. a. m. í Afriku. Frá Al'riku munu Rómverjar hafa iengið megnið af öllum þeim fjölda af tígrisdýrum, sem ilutt voru lil Róma- l)orgar á kcisaraöldinni (þ. e. fyrstu öldunum eftir Krists fæðing). Ekki vita menn nú á hvern hátt þau voru veidd á þeim tímum, eða hvernig þau voru tamin. En alsiða var það þeg- ar fram eftir keisaraöldinni leið, að tigrisdýr voru leidd fram á leikvöll mönnum lil skemtunar og látin berj- ast þar við önnur dýr, eða jafnvel stundum við vopnaða menn. En borgarlýðurinn sal á pöllum i kring um sviðið og horfði á leikinn. — Það hafa menn lengsl komist i tamningu tígris- dýra svo um sé getið, að einn af hin- um síðari Rómakeisurum, Helióga- balus, ók á Baccusarhátiðinni um boi'garstrætin í gyltum vagni, sem tamd- ir tígrisar drógu; og átti sú för að tákna sigurför vinguðsins Baccusar um heim- kynnisland tígrisdýranna (þ. e. Ind- land). Náskylt tigrisdýrunum er pardus- dýrið. Það er nokkru miuna en tígr- isinn, en miklu fegurra — eitt hið fegursta dýr heimsins — og jafnframt grimmara. Sagt er að engin fæða sé því kærari en hold mannsins. En meðan ung d}rr hafa ekki smakkað mannakjöt, láta þau manninn i friði, þangað lil þau rekast á hann svöng. — Þvi til sönnunar segir hinn lieims- l'rægi spekingur, Alexander Ilúmboldt frá þvf, að í þorpi einu lélcu sér syst- kin tvö 8 og 9 ára gömul við veginn yzt í þorpinu. Alt í einu ber þar að pardusdýr og fer dýrið að ólmast í kringum börnin eins og það væri að leika sér. Þegar minst varir slær dýr- ið drenginn á eyrað svo að hann féli og særðist. En lilla stúlkan lók har- elli og sló dýrið; og lagði það á llótta undan barninu. — — Fislc veiða pardusdýr all oft úr-smá ám og lækj- um á þann hátt, að þau bregða löpp- inni snögt ofan i vatnið þar sem fisk- urinn er undir og læsa í hann klónum og varpa honum svo i einu kasti upp á þurl land. P. fí. Haraldur eflir Georg Schmidt. (NiðurlJ Sjómaðurinn lá á knjánum fyrir fram- an rekkjuna og grét eins og hjarta hans ællaði að springa; hendi sjúklingsins hvíldi ástúðlega á höfði hans. »Eg sá þig i dag í mannþyrpingunni«, mælti hún ennfremur, »eg þekti þig undir eins, eins og það hefði verið í gær, sem þú fórst, þrátt fyrir það hvað þú hefir breyzt mikð; eg ætlaði svo að hlaupa yfir teinabrautina til þín, því

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.