Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1908, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1908, Blaðsíða 5
Æ S K A N 53 »Já, barnið mitt, það hefi eg gert fyrir löngu; og þú komst líka þegar eg bað þig þess«. Dauðinn nálgaðist nú hröðum skre.f- um, orðin komu slitrótt og titrandi; alt í einu reis hún upp úr rekkjunni, lagði hendurnar á höfuð hans og mælti lágt og með hvíldum: »Drottinn blessi þig og varðveiti þig!« síðan tók hún hend- inni til brjóstins, eins og hún væri að stöðva hinn mikla hjartslátt; síðan kall- aði hún eins hátt og hún gat, en andlit hennar ljómaði af sælu og gleði: »Eg kem Drnttinn Jesús, eg kem!« Nú var hún dáin. Presturinn ])að stutta bæn og stóð síðan upp og gekk hljóðlega á burt. Nóttin leið og sólargeislarnir stöfuðu inn í litla herbergið, áður en Haraldur fór á íælur, og krossiagði hendur móður sinnar og þrýsti síðasta kossinum á fölvu varirnar. Eftir þá nótt gekk Haraldur E. aðra götu, en hann hafði áður gengið. Góður ásetningur. Eg hef einsett mér að lifa, en ekki aðeins vera til; að hugsa en ekki aðeins hugleiða; að trúa en ekki að efa; að vinna, en ekki að dunda; að framkvæma, en ekki að vera á báðum áttum; að róa, en ekki að láta reka; að komast, en ekki að farast. 1 skóla einum áttu nemendurnir að svara skriflega spurningunni: Hvað er dögg ? Drengur einn gaf þá þelta svar: »Jörðin snýst um möndul sinn þrjú hundruð sextíu og íimm sinnum hverja tuttugu og fjóra klukkutíma. Þessi ógnarhraði kemur hliðum hennar til þess að svitna. Þetta er það seni kallað er dögg«. Kennarinn: »Eg held ekki, að þú hafir lært landafræðina þína, Nonni minn!« Nonni: »Nei! Því eg heyrði hann pabba segja, að uppdrátturinn af heim- inum væri einlægtað breytast. Eg hélt það væri þá best að bíða nokkur ár, þangað til búið er að gera hann eins og hann á að vera«. Kyndarinn á Cumberland. Sönn saga cftír Alfr. Smedberg. (Niðurl.) Stýrimaður fölnaði upp, en varð þó að htyða. Fyrir innan þilið var þá dá- lítið skot, l'ult af tóbaksbitum og ýmsum berjum. »Nei, það er svona!« mælti tollþjónn- inn, »hér eiga sér þá tollsvik stað, og öllu er kænlega fyrirkomið«. »Hver ykkar hefir nú úlbúið þella?« Allir þögðu. Stj'rimaður nísti tönnum af bræði, og tollþjónarnir skipuðu að flytja tóbakið upp i tollbúðina. »Við komumst brátl að því, hver hinn seki er«, mælti stýrimaður um leið og hann gekk á fnnd skipstjóra. »Þelta á ég þér að þakka, njósnara- óþokinn þinn«, grenjaði stýrimaður og gekk með reiddan hnefann að Edvard; en þeir, sem hjá stóðu, vissu sakleysi Edvards og sögðu því ljótt sín á milli um þetta atferli stýrimanns. »Nú er ekki tóm til að hefna sín; en

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.