Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1908, Blaðsíða 6

Æskan - 01.07.1908, Blaðsíða 6
54 Æ S K A N við fmnumst seinna og gættu þín þá! Nú ríður mest á að reyna að ráða fram úr þessu vandræðamáli; ef vér værum tveir um svikin, þá væru vandræðin ekki svo mikil, því þá yrðum við bara sekt- aðir, en svarthoiið er víst einum. Vill nú enginn ykkar taka að sér helming- inn á móli mér, og svo borga eg að sjálfsögðu sekt okkar beggja?« Allir þögðu. »Minnist þess, að þelta varðar mér fangelsk, mælti hann ennfremur, heldur kvíðafullur; »ef þið hjálpið mér, þá mun eg verða ykkur ölhun góður framvcgis og endurgjalda það margfaldlega. Hjálp- ið mér, nú fyrir Guðs sakir! A eg hér engan miskunsaman félaga að, sem vilji hjálpa mér'? Enginn svaraði að heldur, því stýri- maðurinn var svo illa þokkaður af skip- verjum, að enginn vildi laka þátt með honum i smáninni, sem leiddi af loll- svikunum. Edvárd slóð hjá og beil á vörina og var rauður sem blóð; saman við gremjuna út af rangindunum, sem hann hafði orðið að þola, blandaðist nú meðaumkvum með þessum ógæfu- sama stýrimanni, sem enginn vildi hjálpa. En slýrimaður hafði nú virt allar að- varanir að vetlugi og átli því skilið að fá hegningu. Samstundis komu tvö börn í hend- ingskasli, drengur og shilka, niður í farrúmið með ópum og gleðilátum. Þau hentu sér eins og smákellingar utan í slýrimanninn, hlupu upp um hálsinn á honum og létu sem þau væri ærð af gleði. »Pabbi, pabbi, velkominn heim, elsku pabbil ó, hvað okkur heflr leiðst eftir þér!« Stýrimaðurinn þrýsti börnunum upp að brjósli sér og gat ekki tára bundisl; aldrei hafði nokkur maður sóð honum vökna um augu fyr. Börnin litlu tóku ekki eftir neinu fyrir gleði; þau sáu ekki föla angistarsvipinn á föður sínum, heldur héldu þau áfram eins og áður. »Nú verður þú lengi, lengi heima hjá okkur, pabbi, margar vikur! Komdu nú! Komdu nú! Mamma er búinn að bera svo fallega á borð fyrir þig og bíður eflir þér, Jóhanna og Tobba bíða líka. Komdu svo undir eins, pabbila Nú var Edvard nóg boðið; þessa sjón gat hann ekki staðist, hún kvaldi hann óumræðilega. Stýrimaðurinn var reynd- ar óvinur hans; en hann gat ekki hugs- að til þess, að hann yrði nú flæmdur frá konu og börnum og í fangelsi, — hvað þau myndu gráta og kveina. Hann mintist þcss líka, hvað Higgins heíði verið vond- ur og ranglátur við hann. En það stóð á sama. Erelsarinn segir: »Elskið óvini yðar!« Hann gekk því lil stýrimanns, lók í handlegg honum, og hvislaði í eyra honum: »Eg skal kaupa tóhakið af yður. Hvað viljið þcr selja mér það?« Stj'rimaðurinn hrökk við. »Hvað cig- ið þcr við?« »Eg vil frelsa yður en ljúga þó ekki. Seljið mér tóbakið eða gefið, eins og yður sýnist!« »En veistu, að það varðar fangelsi?« »Já«.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.