Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1908, Page 8

Æskan - 01.07.1908, Page 8
56 Æ S K A N vards og sagði: »Þú ert frjáls, elsku- legi og ágæti drengurinn minn«, mælti hann, »dómurinn er ónýttur«. »Dómurinn ónýttur?« mælti Edvard hissa. »Hvernig í ósköpunum getur slað- ið á því?« »Það kemur nú mér einum við, allir í réttinum vita, að þú ert saklaus, fé- bætur koma í stað fangelsis og þær borga eg, en nú ertu héðan í frá véla- meistari á Cumberland, með helmingi hærra kaupi en áður«. Edvard fórnaði höndum og augun fyltust tárum; en sólbrendu sjómenn- irnir veifuðu húfunum sinum í loft upp og hrópuðu himinglaðir: »Lengi liíi vélameistarinn nýi!« Pýtt ur norku af Sigurj. Jónssyni. Fósturjörðiti. (Þýtt). Þú hefir ef til vill aldrei hugsað um það sem felst í orðinu fósturjörð. í því felst alt það sem umkringir þig, all sem að hefir alið ])ig upp og nært, og all það sem þú hefir elskað. Landið sem þú sér, húsin, trén, hinar bros- hýru meyjar er ganga fram hjá þér, það er fósturjörðin. Lögin sem vernda þig, og' starfið sem veitir þér lífsviður- færi, orðin sem þú talar, gleðin og sorgin, sem mennirnir færa þér og yfirleitt allir hlutir sem þú sér, það er fösturjörðin. Litla herbergið, þar sem móðir þín sat með þig, endurminn- ingarnar, sem hún hefir skilið eflir hjá þér, jörðin sem hylur hennar sið- ustu leyfar, það er fósturjörðin. Afl- staðar sérðu hana, og allstaðar and- arðu henni að þér. Setlu á þig, harnið mitt, rétt þinn og skyldur, tilhneigingar og þarfir, endurminningar og þakldæti; sameinaðu svo alt þetta í einu nafni, og nafnið það verður: fósturjörðin. Emile Souvestre. Æskan gefur eins og auglýst var i síðasta blaði 10. árg. öllum kaupendum sínum, sem skuld- lausir verða 2. ágúst næstk., ágæta sögubók. — Þeir sem Æskuna hafa haldið síðastliðin 3 ár eða lengri tima, og skuldlausir verða 2. ágúst n. k., fá auk þess söguna Ben Húr með 75 aura afslætti ef peir snúa sér til útgef. Til liægðarauka fyrir kaupendur blaðs- ins verður bókin send til útsölunanna, pó aðeins eftir pöntun peirra. — Útsölumenn eru beðnir að gæta pess, að panta að eins pann eintakaljölda, sem þeir hafa áskrif- endur að. Guðm. Gamalíelsson. Ben Húr. Nýtt Kirkjublað kemst pannig að orði í ritdómi um bókina: ))Lýðingin er góð og vandaður frágangur á bókinni; og er hún í alla staði hin eigu- legasta.------Innihald bókarinnar tekur eigi að rekja, þar sem hún verður eilaust lesin af rétt öllu íólki, sem bækur vill lesa á annað borð. Sögulega lýsingin, bæði úr liíi Rómverja og Gyðinga, er stórmentandi—«. Myndirnar af gróðrastöðinni í Reykjavík í apríl blaði Æskunnar, voru góði'úslega lánaðar, endurgjaldslausl af Búnaðarfél ísl., og kann Æskan beztu þökk fyrir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.