Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1908, Blaðsíða 1

Æskan - 01.08.1908, Blaðsíða 1
ÆSKAN BARNABLAÐ MEB MYNDUM XI. árg. Eignarrélt heflr: St.-Slúka íslands [I.O.G.T.] Rvík. Ágúst 1908. Útgefandi: Guðm* Gamaliclsson. 15—I6.tbl. Fallegasta nafnið. Einu sinni var drotnihg, sem Iét atig- lýsa, að sá sem fyndi fallegast nafnið sem til væri í málinn, skyldi fá dýran gimstein að launutn. Ungir og gamlir fóru að hugsa um hvaða nafn það myndi vera. Svo skriíuðu þeir og sendu svörin. »€Jull«, skrifaði maður einn, sem vildi verða ríkur, honum fanst peningahljóm- ur vera í orðinu, og liann hclt að ham- ingjan kæmi þangað, sem gnótt væri fyrir af gulli og peningum. »Marama«, skrifaði lítil barnshönd á pappírsmiða. Því fanst ekkert orð geta komist í safnjöfnuð við það. »Heimili«, stóð á einum miðanum. Ungtir sjómaður, kominn úr langri sjó- ferð, hafði skrifað það. . Honum fanst öll hamingja fólgin í því orði. »Vinur«, það orð hafði ungur skóla- pillur skrifað; fanst honum það geyma í sér alt það sem hjarta hans þráði. Mörg fleiri orð komu, sem hér yrði oflangt upp að lelja, en þegar verðlauna- daguiinn kom, álli dioliiingin erfill með að linna nægilega fallegan gimstcin, sem verðlaun fyrir langfallegasla nafnið, sem komið hafði. í>að var nafnið Jesús. Það er fegursta nafnið í heimi og innihaldsríkasta, Það felur í sér alt það sem bezt og fegurst er í öllum öðrum orðum. Hann er auður vor, sem aldrei þrýtur. Hans ást er meiri en móðurást. Hjá honum er vort rétta heimili og hann er sá vinur, sem æðri er öllum vinum. Hann er vort eitt og alt. Fr. Fr. Ælttjarðarást. Fyrir skömmu fékk eg bréf frá ung- um dreng, sem fræðast vildi um ýnisa' hluti. Meðal annars spurði hann í bréf- inu, hvað ættjarðarást væri. Mér varð fremur ógreitt um svarið, en eg reyndi þó að svara honum eins vel og eg gat. Nú kynni að vera að fleiri börntim dytti í hug um þessar mundir að spyrja mig um þetta og, set eg hér því bréfið, sem eg skrifaði, til þess að spara mér þá fyrirhöfn að skrifa til margra. Bréfið er svona: Kæri litli vinur! Þú spyr mig að því í bréfi þínu, hvað ættjarðar-ástin þýði; þú spyr liklega að því vegna þess, að þú heyrir það svo oft og átt bágt með að átta þig á því,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.