Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1908, Page 1

Æskan - 01.08.1908, Page 1
ÆSKAN * BARNABLAÐ MEÐ MYISTI>XJM: XI. árg. Eignarrétt hefir: St.-Stúka íslands tl.O.G.T.] Rvík. Ágúst 19 0 8. Útgefandi: Guðm. Gamalíelsson. 15—I6.tbl. Fallegasta nafnið. Einu sinni var drotning, seiu lét aug- lýsa, að sá seni fyndi fallegast nafnið sem til væri í málinu, skyldi ia dýran gimstein að launum. Ungir og gamlir fóru að hugsa um hvaða nafn það myndi vera. Svo skriíuðu þeir og sendu svörin. »€rull«, skrifaði maður einn, sem vildi verða ríkur, honum fanst peningahljóm- ur vera í orðinu, og hann hclt að ham- ingjan kæmi þangað, sem gnólt væri fyrir af gulli og peningum. »Mamma«, skrifaði lítil barnsliönd á pappírsmiða. Því fanst ekkert orð geta komist í safnjöfnuð við það. »Hcimili«, stóð á einum miðanum. Ungur sjómaður, kominn ur langri sjó- ferð, liafði skrifað það. . Honum fanst öll hamingja fólgin í því orði. »Vimir«, það orð hafði ungur skóla- piltur slcrifað; fanst honuni það geyma í sér alt það scm lijarta hans þráði. Mörg lleiri orð komu, sem hér yrði ollangt upp að telja, en þegar verðlauna- da gurinn kom, átli drotningin erfitt með að finna nægilega fallegan gimstein, sem verðlaun fyrir langl'allegasta nafnið, sem komið hafði. Það var nafnið Jcsús. Það er fegursta nafnið í heimi og innihaldsríkasta, Það felur í sér altþað sem bezt og fegurst er í öllum öðrum orðum. Hann er auður vor, sem aldrei þrýtur. Hans ást er meiri en móðurást. Hjá honum er vort rétta lieimili og liann er sá vinur, sem æðri er öllum vinum. Hann er vort eitt og alt. Fr. Fr. iEttjarðarást. Fyrir skömmu fékk eg bréf frá ung- um dreng, sem fræðast vildi um ýmsa hluti. Meðal annars spurði hann í bréf- inu, livað æltjarðarást væri. Mér varð fremur ógreitt um svarið, en eg reyndi þó að svara honum eins vel og eg gat. Nú kynni að vera að íleiri börnum dytti í hug um þessar mundir að spyrja mig um þetta og, set eg hér því bréfið, sem eg skrifaði, til þess að spara mér þá fyrirhöfn að skrifa til margra. Bréfið er svona: Iværi litli vinur! Þú spyr mig að því í bréfi þínu, livað ættjarðar-ástin þýði; þú spyr liklega að því vegna þess, að þú lieyrir það svo oft og átt bágt með að átla þig á þvi,

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.