Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1908, Qupperneq 5

Æskan - 01.08.1908, Qupperneq 5
Æ S K A N 61 verði það ættjörðunni lil &óðs, ef það er unnið vel og með trúmensku. Já, börnin kær, nú þegar getið þið bj'rjað á að auðsýna ættjörðu ykkar rækt og kærleika ykkar í verki, með því að gera ykkur far uin að vanda ykkur í öllu, og laka framförum í öllu góðu. Þá munuð þið verða henni til heilla og heiðurs strax á unga aldri. Nú vil eg óska þess, að öll islenzk börn vildu hugsa um þetta og breyta eftir því. Ekki í orði heldur í verki á hún að koma fram, æltjarðarástin. Heill sé hverjum, sem nýtir bendingar þessar. Fr. Fr. Flóttinn til Vesturheims. Eftir Chr. Winfer). (Lauslega þýtt). Pá var eglítill með ijósa brá Og lék mér og gekk i skóla, Var’ hreykinn og þóttist lieldur stór En hlakkaði samt enn til jóla. þá var eg ekki svo vænn sem nú Og vildi mér sjáli'um ráða; Mitt hlóð var heitt og hráð mín lund, I3að hrann í mér þor til dáða. Um síðdag einn eg úti var, Var ekki í skapi góðu. Eg hnefana kreppti og lijarlað svall A livörmum tárin glóðu. I skólanum hafði’ eg hlotið »núll« hað hart fannst mér við að una, Og Mamma varð ill, þvi ermin mín var eitthvað löskuð lil muna. Hún Sigga, stelpan í hrauða búð, Hún hrosti og nefndi mig »anga« Hún lostælri kringlu mér lofaði fyr, Nú laumaði’ hún henni að Manga. »Nei, þetta fór mcð það, það segi eg satt, Mér sviður og skal það launa«, Svo liugsaði eg, — »eg herði mig upp, Og hefni svo þessara rauna«. Til Vesturheims ilýja skal nú skjótt þá skiftir um heimahraginn, Og jafngott er, þólt þess verði vart, Að vanti hann Pétur í hæinn«. Og Bjössa litla, hróður, þá Svo brá að hann sleppli leggnum; Hann hugsandi stóð og horfði á mig Og hallaði sér upp að veggnum. ».Tá, lieyrðu nú, Bjössi, þú hýst af stað, Sem hræður við höldum saman; Hér finst mér ei lengur vera vært, þar verður sífelt gaman«. Hann leit á skóna sína, og svo Hann sagði með hrosi lilýju: »Hve langt er það héðan og heldur þú Að haldi skórnir nýju?« »Já, býsna löng er sú hæjarleið, Og hát er oss þörf að hafa, því miklu lengri er sjóferð sú En suður í Vík til hans afa. En ef við komumst alla leið, Úr öllum við leysumst vanda.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.