Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1908, Blaðsíða 6

Æskan - 01.08.1908, Blaðsíða 6
62 ÆSKAN Við fánm þar gefins góða jörð Og gull eins og sand milli handa. Þar járna menn hesta með silíri og seim, A silfurskóm allir ganga; Já, gríðarmikið af gulli er þar og gott mjög til allra fanga. Þar rúsínur vaxa á mel, í mó, Það mikil er býsn að líla; Af fýkjum og sveskjum þar færðu nóg, Og öll leykn af sykrinu hvita. Og súkkulaðið svo sætt og gott Þar sést ekki' í molum smáum, Og hagldabrauðið og berjaskyr í búðum við geflns fáum. Þar allan daginn við eigum frí, Pvi enginn þarf neitt að gera, Og aldrei er börnum bannað ncill; Þar bezt er í heimi að vera. A morgnana' ei þarf að þvo sér hót, Og þar er skammt milli jóla, Og enginn sér skiftir af því grand, Þótt aldrei við förum í skóla«. »Nú ja-á!« sagði Rjössi, »þá best mér finsl Að bræða þetta' ekki lengur, Um stafrófskverið mjer er ei ant, Og í því er lítill fengur. En kökubitann eg sæki samt, Það sjálfsagt er gott i nesti; Og myndabiblían er mín eign, Hún okkur var gefln af presti!« Svo sótli hann bókina' og brauðið silt Og búinn svo stóð til ferða, Þó hik kom á báða, — því beisk og sár Mun burtförin flestum verða. Að kveðja við ætluðum æskunnar reil Og einir svo vera í ráðum. Þá opaðist glugginn og út hún leit, Sem unni svo heitt okkur báðum: »Þið, Pélur og Bjössi! hvað brallið þið nú Með bókina út á vegi? Komið nú, matur er borinn á borð, Nú br'áttl Svo að kólni hann eigi. Að gjalti við urðum, og allt var nú gleymt Og ekkerl úr ferðum varð meira; Við ósjálfrált hlýddum, er einbeitt og mild Hin ástkæra rödd barst að eyra. Við orðin hin mildu þá reiðin mér rann Og rótt var mér bráðlega orðið, Því sorg minni drekkti' eg og svölun cg fann í súpunni minni við borðið. Fr. Fr. pijddi. Litli ælirifarixin. ítölsk smásaga eflir Edm. de Amicis. Hann var í fjórða bekk latínuskólans í Florens. Hann galst öllum vel, er sáu hann, því hann var fríðúr sýnum og vel vaxinn; svarlhærður var hann og föl- leitur, og eigi stór eftir aldri. Hann var 12 ára. Faðir hans var lágt laun- aður járnbrautarþjónn, og átti hann all erfilt með að framfleyta mikilli fjölskyldu sinni, þar sem launin voru svo lítil.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.