Æskan

Årgang

Æskan - 15.12.1908, Side 1

Æskan - 15.12.1908, Side 1
ÆSKAN BARNABLAÐ MEÐ MYNDUM XI. árg. Eignarrétt hefir: St.-Stúka íslands [I.O.G.T.J Ritstjóri: br. Friðriksson. 25—26.tb. Jólasálmur eftir Lúter. Öll guðs börn, heiðrið herrann Krist! Úr himindýrð i láravist Til vor hann kom að færa frið; Því fagnar heilagt englalið. Guðs föður eíginn sonur sá T sauða þröngri jötu lá, Vort aumlegt hold og blóð hann bar, Sem blessaður um eilífð var. Á móðurskauti hvílir hann, Sem lieimsbygð öll ei rúma kann Og litið barn sá orðinn er, Sern all með guðdómskrafti ber. Nú ljómar lieims urn bygðir blitt Oss blessað himinljósið nýtt; Þess bjarta ljóssins birta skær Að börnum ljóssins gjört oss fær. Hjá mönnum gestur orðinn er Guðs einkason, því fagna ber, Oss leiðir bann úr harmadal í himnaríkis gleðisal. Hann snauður kom í heiminn hér, Að hlotið miskun fengjum vér Og auðlegð mættum æðstri ná Hans englum líkir himnum á. Hann gaf sig oss; þvi gæzkan hans ei glötun vildi syndugs manns ó, minstu þess, guðs kristni, klökk, og Kristi gjald urn aldir þökk. H. Hálfdcmarson. JLátli sliriisarinn. [Niðurl.J. Þrátt l'yrir þetta, fór hann samt á fætur næstu nótt, meira þó ai' vana en nokkru öðru; þegar hann nú var kominn á fætur á annað borð, þá langaði hann til að sjá lierbergið, enn þá einu sinni í kyrð næturinnar; her- bergið, þar sem hann hafði unnið svo lengi á laun með gleði og kærleika í hjarta sinu. Þegar hann nú stóð við skrifborðið, var búinn að tendra ljósið og horfði á pappírsræmurnar, sem hann

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.