Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1908, Blaðsíða 6

Æskan - 15.12.1908, Blaðsíða 6
102 ÆSKAN komið niður á, halda uppi horni vefsins, sem sneri upp. Veiurinn var mikill og fallegur. Og ein- kennilegan svip fékk hann við það, að hann eins og stóð beint upp í tóma loitið, án þess nokkuð sœist, sem héldi honum uppi að ofan, þvi það þarf góða sjón til þess að sjá eins smágerðan þráð og kóngulóar-þráður- inn er. Núlíðatimar. Og það fór að verða minna um ílugnaveiði, og varð nú kóngulóin að vefa netið sitt stærra, til þess að það næði lengra og næði i meira. Og þræðinnm að ofan var að þakka það, að henni tókst vonum framar að færa þannig út kviarnar. Hún óf vefinn sinn æ hærra upp í loftið og æ lengra til beggja hliða. Netið náði nú þversum yfir þyrnigerðið, og þegar það á morgnana votu i október hékk þakið tiudrandi dropum.var það til að sjá eins og perlusaumuð slæða. Kóngulóin var upp með sér af verki sinu. Hún var ekki lengur litla krílið, sem komið hafi siglandi á þræði i loftinu án nokkurs eyris í vasanum — með leyfi að segja — og með engin efni önnur en spunakirtlana sína. Nú var hún orðin stór og bústin og efnuð kónguló og útli stærsta vefinn í öllu gerðinu. Einn morgun vaknaði hún og var óvenju- lega skapill. Henni hafði verið hrollkalt um nóttina, og nú var ekki sólar-glætu að sjá, og enga fugla-suðu að heyra í loffinu. Allan liðlangan haust-daginn grákaldan varð kóngu- lóin að sitja svöng og auðum höndutn. Til þess nú að stytta sér stundir fór hún að hringsólast um vefinn og gá að, hvort ekki þyrfti neinstaðar að laga hann né bæta. Hún kipti í alla þræðina til þess að sjá livort þeir sætu vel fastir. En þólt hún fyndi engin vansmíði hélt hún þó áfrant með að vera óbærilega nöldrunarsöm. Yst í jaðri vefsins kom hún svo að þræði, sem henni óðar fanst að hún ekki kannast við. Allir þræðirnir hinir lágu einhvernstað- ar að — kóngulóin þekti hvern kvist, sem þeir voru l'estir við. En þessi þráður, sent ekki var unt að botna í, lá ekki neinstaðar að, — það er að segja hann Iá beint upp í loftið. Kóngulóin rcis upp á aflurfæturnar og gægðist upp eftir þræðinum með öllum aug- unum sinum mörgu. En ekki var henni unt að sjá, hverl hann lá. Hann virtist liggja beina leið upp i skýin. Kóngulónni var æ gramara i geði, því lengur sem hún sat þarna og horfði til cin- skis gagns. Ilún mundi ekki framar vitund eftir þvi, að einu sinni einn bjartan dag í september liafði hún sjálf komið ofan þráð- inn. Hún mundi lieldur ekki eftir öllu gagn- inu, sem hún hafði haft af þræðinum, þegar hún var að búa til vefmn sinn og bæta við hann. Öllu þessu var kóngulóin búin að gleyma — sá þarna að eins vitlausan þráð oggagns- lausan, sem lú ekki neinslaðar sem vit væri í, lieldur að eins upp í tóma loftið......... »Burl með þig« — sagði kóngulóin, og með einu einasta biti sleit hún þráðinn sundur. í sömu svifum lét vefurinn undan —allur vcfurinn, sem var gerður með svo miklum hagleik, hrundi — og þegar kóngulóin kom til sjálfrar sín aftur, lá liún á milli þyrni- blaðanna, með vefinn eins og blautan klúl um höfuðið á sér. Á einu augnabliki hafði hún gert að engu alt verkið sitt — af því hún skildi ekki gagn práðarins að ofan. (tytt). 'Tekið e.flir ,.Framtíðin“. Til athugunar. l’etta tvöfalda auknblnð kemur í staðinu fyrir jólablað. I*að vantaði myndir og þess vegna fáið J)ið Jiess meira lesmál að Jiessu slnni. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.