Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1912, Blaðsíða 6

Æskan - 01.01.1912, Blaðsíða 6
4 Æ S K A N. Siðan sagði einn af álfunum við hann: »Nú ællum við að fara til Dublin, til þess að nema í burtu unga stúlku. Vilt þú slást í förina?« »Það vil ég gjarnan«, sagði .lakob. Hann hélt að það yrði skemlilegl æfintýri. Stór hópur af litlum hestum kom út úr portinu. Jakob sveiilaði sér á hak einum þeirra og álfarnir lóku liina. í sama bili þaut allur hópurinn af stað upp í loftið á hestunum sínum. Þeir fóru á iljúgandi ferð yfir akra og engi, yfir bæ Jakobs og kirkjuturninn, yfir stórar mýrar og stöðuvötn, yfir skóga og kjarr. Jakob var viss um að þeir hefðu riðið hringinn í kring um alt ír- land áður en }>eir komu til Dublin. Raunar þekti Jakol) ekki þennan stóra l>æ, en allir álfarnir hrópuðu, þegar þeir sáu mörgu turnana: »Dublin! Dublin!« Það var ekkert smáhýsi, sem þeir námu slaðar lijá; nei, það var eitt af allra slærslu og falleguslu húsunum. Alfarnir gengu inn i vel húið svefn- herbergi; hver hurð opnaðisl sjálfkrafa }>egar þeir snertu hana. Þar svaf fögur mcy, Þeir tóku hana úr rúminu og lögðu þar trédrumb í staðinn; en þegar hann kom í volga sængina, fékk hann mynd og líking ungu stúlkunnar, svo að það leit svo úl sem hún lægi þar dáin. Stúlkuna tóku þeir með sér og reiddu hana lil skiftis fyrir framan sig. Við hyern bæ, sem þeir fóru yfir i loftinu, nefndu þeir nafn hans: »Milford« — »Tanney« — þá vissi Jakob að þeir voru í nánd við heimili hans. »Nú haíið þið allir reitt ungfrúna«, sagði hann, »nú er ég einn eftir, og er bezt að hún sitji hjá mér dálítinn spöl«. Þeir kinkuðu kolli til samþykkis og sögðu: »Sjálfsagt, ef þú hara vilt«. Síðan tók hann við stúlkunni og gælti hennar vandlega. Álfana grunaði ekki að hann sæti á svikráðum við þá. Hjá kofa mömmu sinnar nam hann slaðar. Áltarnir héldu að eittlivað væri að hjá honum og stönzuðu líka. Þegar þeir sáu að Jakob ætlaði að strjúka frá þeim með stúlkuna, hrópuðu þeir: »Þakkar þú okkur á þennan hátt geslrisni og góða skemtun?« En Jakob svaraðiekki; liann héll hara l'asl því sem hann hafði náð, þó liann vissi ekki almennilega hvað það var, sem hann haí'ði fyrir framan sig á hest- inum, því nú var það farið að taka myndbreytingum: fyrsl var það svartur hundur, svo galandi hani, síðan nllar- poki og síðasl glóandi járnslöng, sem brendi hann þó ekki. Þannig breyttu álfarnir stúlkunni, lil þess að reyna að láta hann slep])a henni, en þeir gálu ekki tekið hana af honum. En Jakob slepti ekki tökunum. Svo fóru álfarnir leiðar sinnar, en slúlkan fékk sína náttúrlegu mynd. Um leið og þeir fóru, kallaði lílil álfaslelpa: »Þú hefir tekið stúlkuna, Jakol), en þú skall enga ánægju hafa af henni; hún skal missa hæði mál og heyrn«. Svo veifaði hún einhverju yfir liöfði hennar. Jakob opnaði dyrnar og gekk inn. »0, Jakob!« sagði móðir hans, »hvar hefir þú verið í alla nótt?« »Eg hefi verið hjá álfunum«. »Guð varðveili þig! Hafa þeir ekki gert þér eillhvað ill?« »Nei. En ég kem hérna með litla stúlku heim til þín«. Móðir hans varð svo hissa, að lnin gat ekkert sagt. Jakob sagði lienni alt það sem við bar um nóttina og sagði að lokum:

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.