Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1912, Blaðsíða 2

Æskan - 01.02.1912, Blaðsíða 2
10 Æ S K A N. hann Pétur í Grænagerði með alt nionlið — skemtu sér ágætlega við þelta. En það var nú mesta heimska, að vera að liugsa um slíka smámuni núna. I dag átti að gefa jólafríið i skólanum, og með því komu öll liugsanleg heimsgæði. Ottó hentist kátur eftir veginum, lauk upp skólagarðshliðinu og hljóp síðan þungum og liröðum skrefum inn í bekk- inn sinn. Þar var þá enginn, sem gæli tekið þált i gleði hans, og í greinju yfir því henti hann þungu skólatöskunni sinni eftir horðinu. Af þessu varð mik- ill skarkali, og áður en Ottó var búinn að átta sig á, hvernig á því stóð, sá hann, sér lil mikillar skellingar, að blek- byttan hans Magnúsar kennara var ollin um koll og blekið rann í stórum lækj- um yíir vitnisburðai-bókina og skóla- borðið. Þvílík ógn og skelíing! Oltó stirðnaði nærri því upp al' hræðslu. — Taskan liafði víst rekist á kennaraborðið, þegar hann lienli henni þangað sem hann var vanur að silja. Nú álti liann víst í vændum duglega ráðning, þegar allir væru komnir inn í bekkinn og Magnús kennari væri kominn. Nei, Ottó vildi engar ávílur fá í dag. Þá vildi hann heldur lála eins og hann væri hvergi í fundinn og vita svo hvort kennarinn gæti fundið sökudólginn. Hann ællaði ekki að gefa sig fram sjálfur. Ottó ilýtli sér út úr skólanum og kom ekki inn aftur fyr en hann þóttist viss um að allir drengirnir væru komnir inn. ÁÐU nú vel að þér, svo að þú dettir ekki á leiðinni, og gleymdu ekki að vera góður drengur í skólanum. Mundu eftir því, að þetta er síðasti dagurinn þinn í skól- anum á gamla árinu«. Það var frú Björg, sem kallaði þetta á eftir Ottó syni sínum. Hann hljóp af stað eftir veginum og veifaði loðnu húf- unni sinni af gleði, því í dag átli hann að fá jólafríið í skólanum. Jólafríið! O, hvað hann var búinn að þrá það lengi, — í margar vikur. Það var ekki leiðinleg tilhugsun, að þurfa þá ekki að l'ara á fætur klukkan hálf-átta á morgn- ana, en mega heldur sofa út og leika sér svo, þegar hann kæmi ó fætur, það sem eftir var dagsins. Það yrði reglu- legt dýrðarlíf! Ottó var 9 ára að aldri, röskur snáði, sem alt af var fús og íljótur í tnsk og liandalögmál úli í skólagarðinum, og hann fór aldrei að grenja, þó einhver hinna stærri skólabræðra lians lumbraði á honum eða fleygði honum niður á steypugólfið í garðinum og meiddi liann. Það var einungis eitl, sem gat komið Ottó til að grenja, og það var ávítur í skólanum og alhugasemd í vitnisburð- arbókinni. Otló hrylti við umhugsuninni einni um það hræðilega ástand, sem hann hafði komist í tvisvar sinnum, að standa einn uppi við kennaraborðið og fá þar ávítur. En skólahræður hans — einkúm ílónið

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.