Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1912, Blaðsíða 8

Æskan - 01.02.1912, Blaðsíða 8
1fi Æ S K A N. i). Tvær prinsessur l)úa sin hvoru megin við í'jallið, en pó brosa ))ær alt af og gráta samtímis. 7, f’ó pú skerir pað í sundur, pá er pað samstundis heilt aftur. 8. Þegar hann situr, er hann hár, en pcgar hann stendur, er hann lægri. Nú gelið pið spreitt ykkur á að ráöa pess- ar gátur; í næsta blaði lcoma ráðningarnar. k: SMÆLK 1. "•I GÓÐ ÚHLAUSN. Maður nokkur nam staðar á götu, til að horfa á stóra likfylgd, sem fram lijá iör. Síðan segir hann við litla stúlku, sem hjá honum stóð: »Pú getur, vænti ég, ekki sagt mér, hver pað er, sem á að fara að jarða«. »Jú, pað get ég sagt pér. Það er sá sem er í fremsta vagninum«. EKKERT LIGGUR Á. Simniidctgaskólakennarinn: »Nú vil ég hiðja öll pau börn, sem vilja komasl í himnaríki, að gera svo vel að standa upp, svo að ég geti séð pau sem bezt«. Óll börnin standa upp nema Pétur litli. Kennarinn: »Hvað er petta, Pétur minn? Langar pig ekki til að komast í himnariki?« Pétur: »Jú, — en elcki núna undir eins«. KAUPMENSKUANDI. Kennarinn: »Getið pið sagt mér, drengir, í liverju bræðrum Jósefs yíirsást, pegar peir seldu liann mansali lil Egiftalands?« Iiaupmannssonurinn: ».Tá, peir seldu hann alt of ódýrt«. TUNGLIÐ OG SÓLIN. Karlinn: »Alt af er mér vel við blessað tunglið, pví pað Ksir í myrkrinu á nóttunni, en ég get aldrei skilið, til hvers sólin er að glenna sig á daginn, pegar birtan er nóg«. ÁLIT LÆKNISINS. Geslurinn: »Hvernig liður barninu yðar?« Konan: »Læknirinn sagði í dag, að ef pað lif'ði til morguns, pá hefði hann góða von um bata, en ef pað gerði pað ekki, pá yrði hann vonlaus um pað«. "" 'V'V v \ V V V VV\\\V\\\VVVVWVW X V\ X v-v~v V V V VX V vvv Orðsendingar, Verðlauna-auglýsinguna í síðasta blaði cru allir mintir á að lesa og reyna að vinna til verð- launanna. Það borgar sig áreiðanlega. Gíó hollráði er beðinn að gela sig fram við útgefendurna, til pess að tala um sögu, er hann heíir nýlega sent Æskunni; annars verður hún ekki tekin í blaðið. Nýja kaupendur hefir Æslcan fengið allmarga nú um áramótin og óskar hún pá velkomna í kaupendahópinn; vonar hún að peir reyn- ist vel og vinni að enn meiri útbreiðslu hennar. Æskan er jdtkar blað — munið pað. Auylýsingar um Æskuná eru nú sendar út- sölumönnum og ileirum með pessu blaði. Þeir eru beðnir að nota pær sem bezt lil útbreiðslu fyrir blaðið. Geymið vel Æsku-blöðin ykkar og haldið peim hreinum og lieilum; látið svo hefta pau eða binda í bók, pegar árganginum er lokið. Gamlir árgangar fást á afgreiðslunni fyrir nið- ursett verð (sjá augl. i aprílblaði í fyrra). Myndin á fyrstu síðu pessa blaðs er úr Hauk. ÆSKAN kemur út einu sinni i mánuði, tvö tölublöð i senn, og auk þess jólablað, 25 blöð alls. Kostar 1 kr. 20 a. árg. og borgist fyrir 1. júlí. Sölulaun 7* flf 5 eint. minst. Útsendingu og innheimtu annast Sigurjón Jónsson; til viðtals í BergstaÖastrœti 8, kl. fl—10 og 2—3 daglcga. Utanaskrift til blaðsins með póstum; ÆSKAN. Póstliólf A 12. Rvik. Eigandi: Stórstúka íslands (1. O. G. T.). Útgefendur: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.