Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1912, Blaðsíða 1

Æskan - 01.04.1912, Blaðsíða 1
J~ , ¦ á- *«.. tfiSéídn; Baraablaö mefi myridum. XJV. árg. Reykjavík. — April 1912. 7.-8. bl. VINIRNIR HENNAR SIGRÍÐAR LITLU. Tileinkað meðlimum barnastúkunnar »HUGLJÚF« nr. 56 í Flatey á Breiðafirði. |E/2? höjðu setið sumarkvöldin löng og sungið dáit um vor og grœna haga; og hrifm hlgddi Sigga' á pe.irra söng, er sat hún hjá um bjarla fúll-daga. En blessuð sœla sumartíðin leið, og Sigga hœtti' að gegma fé í haga. Og grösin fötna og gulnar lauf á meið, og góðir vinir kvæði engin laga. Svo kemur velur, fönn í fjaUahlíð, og frostið spennir alt í heljargreipum. En fuglar engir kveða kvœði blíð, er klaki hglur alt me.ð gaddi sleipum. Og Sigga lilla sezl er inn í bœ, og situr par og les í bókum sínum, en vinir hennar hrekfast úti' í snœ, nœr hungurmorða ie.iia' að garðipinum. Hvort fýsir þig nú, vinur, viia meir um vesaling í köldum nœturhríðum, því verri œfi enginn á en þeir, sem einir kúra uppi' i fjallahlíðum. Iíve œddi hríðin hörð og grimm um hjarnið orpið snœ. í hönd fór nótiin dauðans dimm; pað dundi i köldum sœ. Nú sai hann einn í sárri negð og sá ei nema harðan degð. I klaka' og snjó í kleilagfá liann hvíldi lúin bein. Og lif var dofnað honum hfá, og hjálparvon ei nein. Pví einn hið dauðans slranga slríð hann siriða varð mót jrosti' og hríð.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.