Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1912, Síða 1

Æskan - 01.04.1912, Síða 1
VINIMIR HENNAR SIGRIÐAR LITLU. Tileinkað meðlimum barnastúkunnar »HUGLJÚF« nr. 56 i Flatey á Breiðafirði. i/jýKlR liöjðu setið sumarkuöldin löng og sungið dáil um vor og grœna haga; og hrifin hlgddi Sigga’ á þeirra söng, er sat hún hjá um bjarla júlí-daga. En blessuð sœla sumarlíðin leið, og Sigga liœtti’ að gegma fé i lmga. Og grösin Jölna og gulnar lauf á meið, og góðir vinir kvœði engin taga. Svo kemur velur, jönn í Ijallahlíð, og jrosiið spennir alt í heljargreipum. Kn fuglar engir lweða kvœði blíð, er klaki hghir alt með gaddi sleipum. Og Sigga lilla sezl er inn í bœ, og situr þar og les í bókum sinum, en vinir hennar hrekjast úti’ í snœ, nœr hungurmorða leita' að garðiþinum. Iívort jgsir þig nú, vinur, vita meir uni vesaling í köldum nœturhríðum, því verri æfi enginn á en þeir, sem einir kúra uppi’ í fjallahliðum. Ilve œddi liríðin hörð og grimm um lijarnið orpið snæ. í hönd Jór nóttin dauðans dimm; það dundi í köldum sæ. Nú sat hann einn í sárri negð og sá ei nema liarðan degð. 1 klaka’ og snjó í klettagjá hann hvíldi lúin bein. Og líf var dojnað honum hjá, og hjálparvon ei nein. Pví einn luð dauðans slranga slríð hann striða varð mót jrosli' og hríð.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.