Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1912, Blaðsíða 2

Æskan - 01.04.1912, Blaðsíða 2
26 Æ S K A N. Nú leið að hinstu lífsins stund, sem loks var þegar náð. Hann fann að óðum léttist lund og langa stríðið háð. Og lijartað líftaust liœtti’ að slá, en höfuð seig og luktisl brá. Svo þegar röðull reis úr mar og rann um loflið blá, og geislum brgdduð gljáin var og grundin hvít af snjá, — þá viljar maki um vininn sinn, með vinarbros á hlýrri kinn. En hvílik sjón, er sér hann þii það sœrir vinar-lund. — Og lijartað jer með hraða’ að slá, liann horfir á um stund. Svo hrökkva aj augum eldheit tár,— sú undin brennur logasár. ¥ ¥ Og ajtur leitar vor að landsins strönd, og Ijóðin kœru sumarjuglar þreyta. Þeir syngja varl um önnur ókunn lönd, en átthagana, sem þeir voru að leita. Hjá jénu Sigga situr jrammi' í hlíð, og sótin kyssir blóm í grœnum högum, og lundin hennar barnaleg og blíð með brosi heilsar fríðum sumardögum. A morgni hverjum morgunsólin blíð úr marardjúpi rann með jögrum Ijóma, og gylli brekkur, jossa, jjöll og hlíð, en fuglar hóju söng með þúsund hljóma. Svo morgun einn, er Sigga silur hjá og söngvar óma skœrt jrá runni einum, hún heyrir söng, er sárri lýsir þrá og sárum hrygðar-stunum, neyðar- veinum. y>0, ertu kominn, vœni vinur minn, sem vetrarhríðin kalda yjir dynur. O, hvi er svona dapur söngur þinn; ó, seg mér, hvar er makinn, tryggi vinur ?« Og liennijanst hún lieyra’ í fuglsins róm: »Þú fœrð ei skilið raunatölu mína, þú skilur ekki líjsins skapadóm, þú skilur að eins bernskudrauma þína. Já, þú erl enn svo ung og ojur-smá og unir þér við vorsins drauma bjarta, en e/ þú lifir síðar fœrðu að sjá, að sorgir vekja þrá í mannsins lijartae. Og Juglinn söng með sama raunaróm, sem römmum hörmum vœri liann að lýsa. Það vakti’ í barnsins sálu enduróm, sem óþeld luíra vœri þar að rísa. JENS HERMA NNSS ON. Vorvísa. Nú li/na blóm um börð o</ Iilið otj brosir jöc/ur sumarlíð, og sólin brœðir svcllin hörð og signir vora jörð. Og blessuð fóstnrfoldin mín, hún /er i grœnu ldœðin sín, og luin skal mér sem móðir kœr á meðan hjarlað slœr. S. ./. ./.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.