Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1912, Blaðsíða 4

Æskan - 01.04.1912, Blaðsíða 4
28 Æ S K A X. Hann liafði Jagl pentilinn frá sér og sat í djúpum hugsunum. Hvernig álli liann nú að liafa mynd- ina af lionum, sem meslur var og beztur meðal mannanna barna? Hvcrnig álti munnur lians að vera, sem aldrei talaði ósalt orð? Hvernig álli ennið að vera, sem aldrei liafði nein óhrein hugsun búið á bali við? Hvernig áttu kinn- arnar að vera, sem alurei höfðu roðnað af nokkurri synd? Ilvernig átli hann að gela sýnt á dúknum himinljómann í augum lians, hvernig áttu þær að vera, þessar sliuggsjár lcærleikans, sem svo oft höfðu vöknað af tárum yfir neyð mannanna? Hann sal lengi og hugsaði og hugsaði. ))Jig verð að leita«, sagði liann með sjálfum sér. »Eg ætla að leita fyrir mér, þangað til ég er búinn að finna liinn göfugasla, l)ezla og fríðasta mann í allri Ifómaborg; liann skal vera mér fyrir- inyndin að mynd frelsara míns«. Og svo ferðaðist liann um atla liina stóru borg og tók nálívæmlega eftir hverjum manni, sem varð á vegi lians. Ilimininn var lieiður og blár og sólin skaul brennandi geislum niður á höfuð lians, nærfell frá liálivolfi liiminsins. Skuggarnir lágu þélt upp við húsvegg- ina, og voru svo mjóir, að varla var hægt að ganga í þeim. En málarinn ungi vissi ekki af þessum liita. Hann liélt rakleitt áfram úr einni götunni í aðra og af einu torginu á annað. l’egar leið að lcvöldi og svalinn fór að verða meiri, þá óx umferðin meir og meir í borginni. Hann gaf hverjum manni auga, líkt og þegar móðir er að leila að týndu barni sínu og finnur ekki. Hann kom eklci auga á neinn, sem honum þótli þess verður, að njóta þess lieiðurs að vera Jiafður að fyrirmynd Krists- myndarinnar. Hann liafði þó vissulega mætt mörg- um ungum manni og fríðum. En að öllum var eilllivað, einhver merki íbú- andi syndar. I andliti sumra þeirra gat liann lesið vondar fýsnir, sem bjuggu í lijarta þeirra, en hjá öðrum léttúð og losta. Úr augum sumra brann drotn- unargirnin, en úr augum annara grimd og reiði. Enginn þeirra var eins og málarinn liugsaði sér að Kristur hefði verið. Síðan gelck hann til hvíldar örmagna af |ireytu. En morguninn eftir fór liann aftur af stað í sömu erindum. Hann varð að finna þann, sem hann leitaði eftir; annars gal liann ekki málað þá mynd, sem hann hafði liugsað sér. Nú liðu nokkrir dagar. Málarinn leil- aði og leitaði, en fann engan ungan mann, sem lionum þótti við eiga, að liann gerði að fyrirmynd. Lolcs geldc hann út fyrir l)orgina hryggur í huga, upp í sveitina. Vegur- inn lá milli kvistóttra kaktus-runna og hátyptra sýprus-trjáa, vínviðar, olífu- og pinju-lunda. Hann kom við og við auga á falleg sveitabýli, giii fögrum trjágirðingum. Hann gekk í djúpum hugsunum. All í einu kom hann auga á lítið kot, um- girt vínviði og blómfögrum appelsínu-, fíkju- og möndlu-trjám. Úli fyrir dyr- um stóð ungmenni og var að gefa fugl- um að eta. Fuglarnir ílögruðu glað-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.