Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1912, Síða 1

Æskan - 01.05.1912, Síða 1
.J' cftSsfíán. Baraablaö mei myndunx. 35= XIV. árgr. — Regkjavík. — Maí 1912. — 9.—10. bl. JB o a n. Blessuð lóan syngur sætt og segir: »Dýrðin«. Pað er hennar þakkargjörðin. Pannig breyta á guðs hjörðin. , A fuglinn, sem mörgum þgkir einna P vœnst um, er lóan. Pegar hún kemur hér iil landsins snemma á vorin og fgrst hegrist til hennar einhverstaðar langl úti i geimnum, þá glaðnar gfir flestum og þeim fmst hún vera að boða sér komu vorsins og sumarsins, með sól- skini, blómum og btið- viðri. Sérslaldega veit ég að öll sveitabörn kannast við þetta, og þeim þgkir gaman að sjá nú mgnd af lóunni. Hún situr þarna lijá stóru vatni, ng- komin a/ löngu og þregtandi flngi gfir hafið. Nú fer hún að hugsa til hreiður- gerðar og til hennar þarf hún margt að lina saman. Karfan, sem hún hvtnr eggin sín í, verður að vera mjúk og hlg, svo að litlu ungunum líði vel, þegar þeir koma út lir eggjunum. Lóunni þgkir vœnt um eggin sín og ungana og hún biður gkkur að taka þau ekki frá sér, þó þið finnið þau. Pegar ég var smali og sat hjá fé á sumardegi, þá skemti lóan mér ofi með söngnum sínum. Og stundnm fann ég eggin Iiennar eða ungana i einhverri þúfunni. Pá varð hún hrœdd um að ég tcvki það frá henni, og sorgarhreim- ur kom í röddina; en þegar liún sá að ég gerði það ekki, þá söng hi'm aftur ja/n- glaðlega sem fgr. Vertu nú velkominn til landsins, »vorboð- inn Ijúfi, fuglinn trúr, sem fer með fjaðrabliki háa vegalegsu i sumardal að kveða kvæðin þiim. Sgngdn y>dgrðar«.-sönginn þinn sem allra-flestum islenzkum börnum. A. S.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.