Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1912, Blaðsíða 2

Æskan - 01.05.1912, Blaðsíða 2
34 Æ S K A N, ^K^K\KK\KK\KK\KryKKK\KK\KKK\K\KKK\KK\KKKKKK\KKKKK\KKKKCK\KKo o Q a n a av a n a0 Saga e/lir A. V o ll m a r. FTIRFARANDI saga gerist suður í Alpafjöllunum. Upp til fjallanna lá dalur einn fagur og fyltur skógi og fögrum jarðargróða; en hærra uppi lá annar dalur, gljúfradalur, gróðurlaus með öllu, og var af alþýðunni nefndur Heljar- dalur, og þótti það vera réttnefni. í aðaldalnum stóð einn af hinum smáu Alpabæjum, sem biðu eftir nýj- um fjallavegum og ferðamannastraumi. í Heljardal stóð kot eitt samnefnt, fremsta kotið í bæjarbverfmu. Þar bjó fátækur verkamaður, Y e n d e 1 i n að nafni. Einu sinni heyrðu þeir, sem fram hjá gengu, barnsgrát inni í stofukytr- unni hans Vendelins. Ivonan bans haíði alið honum sinn frumgetinn son, og fögnuður þeirra hjónanna var mikill. En skjótt brá sólin því sumri, því á aumingjann litla vantaði báða hand- leggina. Þau störðu á þetla hjónin, slegin ótta og kvíða; en bvernig sem þau störðu, þá stóð við sama — litli sveinninn þeirra var bandavana. Loks gekk Vendelín burt, eins og þrumu lostinn. Hvað áiti hann nú að gera við þetta veslings barn i allri fá- tæktinni? Ilvað átli það að bafa fyrir stafni í beiminum? En konan hans þrýsti veslings bandavana barninu sínu að brjósti sér svo fasl og innilega, rétt eins og bún fyndi það á sér, að því meiri þörf væri því á kærleika hennar. »Hann deyr nú kannske bráðum«, mælti Vendelín. »Já, mikil Iilessuð guðs mildi væri það«, sögðu nágrannar bans, »ef dreng- urinn sá arna dæi, því bvaða erindi á svona vanskapaður aumingi inn í heiminn?« En sveinninn dó ekki. Hann var skírður og látinn beita Aðólf; bann óx og dafnaði eins og önnur börn. En aldrei gátu foreldrar bans litið hann svo, að þeim kæmi ekki tár í augu. En sjálfur vissi Aðólf lilli það ekki enn, hversu afskiftur liann var. En eftir þvi, sem bann stálpaðist meira, komst hann að raun um, að hann var ekki eins og önnur börn. Hann gat ekki handleildð nokkurt leikfang, hann gat ekki opnað burðina og ekki klætt sig né matasl hjálparlaust; bann var alt af og algjörlega upp á annara hjálp kominn. Og hann fór að spyrja svo ofl: »Mamma, bvernig stendur á því, að ég hefi ekki hendur, eins og þeir .Tósef og Friðrik? Segðu mér, bvar eru bendurnar mínar? Öll önnur börn bafa þó liendur«. Veslings móðir lians gal ekki leysl

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.