Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1912, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1912, Blaðsíða 6
38 Æ S K A N. NÚ ælla ég að segja ykkur sögu al' tveimur litlum stúlkum, á að gizlca 11—12 ára að aldri, sem voru i kirkju á pálmasunnudag síðaslliðinn, og svo gelið þið Imgsað um, livort þið viljið fara að dæmi þeirra eða ekki. Mér þykir fallegt að sjá siðprúða unglinga i guðshúsi og vil hvetja alla unglinga til þess að koma þar oft, því það verður þeim áreiðanlega til góðs, ef þeir sjálíir vilja. En ég vil engan hvetja til að koma þangað eins og stúlkurnar, sem ég gat um. lJær tóku sér sæti uppi á loíti í fremsta bekk að sunnanverðu, svo að sem mest skyldi bera á þeim. IJað, sem lyrst vakti at- bygli mína á þeim, var það, að þær voru að strjúka höndunum eftirgrinda- handriðinu, svo að ýskraði í, á meðan presturinn var í stólnum, og hvisl- uðust á og hlógu þess á milli. Úegar presturinn sagði »amen«, brá þeim nokkuð; var það víst fyrsla orðið í ræðunni, sem þær veittu athygli. En þær héldu skjótt uppteknum hætli og virtust herma eftir söngílokknum, þegar hann svaraði prestinum, og prestinum, þegar hann tónaði. Útgöngusálminn kunnu þær víst, því þær sungu hann með, en voru þó alt af að fíflast og hlæja á meðan. Ilvað virðist ykkur, vinir mínir, les- endur Æskunnar, um þessa framkomu? Eg vona, að enginn ykkar láti sig henda slíkt, og égdreysti ykkur til að láta slíkt ekki viðgangast þar sem þið getið náð til. Það þykir Ijólt að haga sér ósiðlega í heimsókn hjá vinum og kunningjum. En hvað er það á rnóti því að gera það í helgidómi drottins, sér til syndar og Guði til óumræðilegrar hrygðar? íJað er fagurt að fara oft í kirkju,— en umfram alt: mundu eftir þvi, að þá ertu í helgidómi droltins og frammi fyrir augliti hans eins og endrarnær. Sj. J. f SÆBJÖRN RÓRÓLFSSON. oFæddur lí). júni 1807. Dáinn 11. april 1012. [Kveöja frá skólabörnum á Dúðum i Fáskrúðsíiröi|. | >(> mörgum sé þungbær þessi stund, er þig skal færa til grafar, þá býður okkur vor barnalund þér bróðurorð flytja’ án lafar, því samveran þin, hún var þess verð; hiin veg okkar gcislum stafar. Oss öllum finst þín ælisót of árla til viðar linigin; ci fleiri daga þér faðirinn fól nc fetin á jörðu sligin. Nú liðinn crt þú til fjóssins beim, er tjómar á bak við skýin. Já, dapur er okkur dauði þinn á degi æskunnar vörmum. Við kveðjum þig nú i síðsla siun með saknaðartár á hvörmum, og lofum Guð, því þér líður vel í lausnarans friðar-örmum. P. 'i.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.