Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1912, Blaðsíða 7

Æskan - 01.06.1912, Blaðsíða 7
Æ S K A N. 47 Þokunni létti, himininn varð heiður, stjörnurnar blikuðu og ókendar komu í ljós; þær færðust nær; það var und- arlegt. Það var al' því að svanur flaug fram úr hreiðrinu gamla og dró stjörn- urnar að oss með speki sinni. Svan- urinn sveif um hreiður silt all og fræddi unga sina um það. Svanurinn var spekingurinn Björn. í loftinu þaut, Þór um það ók, básúnur hljómuðu, harpan sló, gull- strengjaðar gigjur sungu, lóan ilaug upp í loflið og söng »dýrrindi«, þröst- urinn söng í hrisrunna hverjum og hinn raddhlíði og söngsæti litli músa- rindill þagði heldur aldrei, þar sem hann var að skjólast. »Hvað er þetla? Ilver er þetta?« spurði hver annan. »Það er hann Pétur, svanurinn minn, með lærisveinum sínum«, sagði söng- gyðjan himneska. Svanahreiðrið er enn við líði, og svanirnir syngja snjall og fagurt; ávall kveða þeir með fossum öllum. Básúnu- hljóm þeirra heyrir þú þegar vindarnir hamast, og á vetrarkvöldin heyrir þú stundum sorgasöngva þeirra, þegar þeir fá varla synt á vökum vatnanna. Söngur þeirra hljómar um allan him- ingeiminn. Margar aldir rnunu liða þaugað til með sanni verður sagt: »Nú er svanurinn nár« og »heyrður er nú í hinzta sinn | himneski svana- söngurinn«. Alvaldur verndi svanahreiður vort! Álniur úr Orímsnáini ritaöi 12. dag janúarmánaðar 1879. (»Norðaní'nrÍ«). ——•• — — SfíulóBinóing ungíampíara. Flutt (i skemtun í barnaslúkunni »Fe//r/,ð« nr. fii á Búðum uið Fáskrúðsfjörð. ^j&ORFÐU ei á hornabál, f'Mr hrœðstu vínsins suik o(j iál, mjaðarnornin myrk oy jrán mörgum bruggar skömm og smán. Iiver er kendur lielzl við svín ? Hann, sem mikið drekkur vín. Tóbnk aldrei Iggðu hér; trúðu mér, ]>að skaðlegt er; öll þess notkun ógeðsleg, éngum prgði á nokkurn veg. Vaninn hlinda’ ei vísl þig má: ven þig aldrei lóbak éi. Orðbragð Ijótt þú ekki máll iðka hér á nokkurn hátl; vani sá ei sæmir þér, sómi þinn a: dgrslur er. Við þann lieiður hatl þér nú: lwcrs kgns tjót orð varasl þú. Veð og spil þú varast skall, vél og tál það regnist all; sá þinn gróðinn svikull er, sæmdarrán hann færir þér. Margojt galan glæpa lil gegnum liggur veð og spil. Ileilin öll svo haldið vel; lieiður félags gkkur jel; varisi það sem mesla mein, minkun að því vinnisl nein. Sannleik, kœrleik, saktegsið sjáljsagt líka iðkið þið. u.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.