Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1912, Blaðsíða 1

Æskan - 01.07.1912, Blaðsíða 1
nfrgdMÉifcn ¦¦ ¦ ¦¦— - • mMmtm* tAS&Æán. Baraablað mefi myn dum. "|= xiv. ftrg. Reijkjavik. — Júlí 1912. — 13.—14.bl. Sumarnótt A IV ríkir kgrð l djápuin dal, / y þóll duni foss í gljúfrasal; í hreiðrum fuglar hvíla hljóll, þeir hafa boðið góða nöll. Nú saman lcggja blómin blöð, e.v breiddu faðm mót sóla glöð, í brekkum fjalla lwila hljóll, þau hafa boðið góða nóit. Nú Iwerfur sói við segulskaut og signir geisli hœð og laul, er aftanskinið hverfuv hlfóll, það hefir boðið gúða nótl. MAGNÚS GÍSLÁSON, jjeilrceðaYÍsur. DREKTU aldrei áfengi vin, sem ovðið hefiv mövgum tál; alls konav það eykur pín, eilur fijrir lif og sál. Margra hefir minkað auð, marga leitl í fangasess, daglegt svo að bvesluv bvauð bövn og konuv vegna þess. Ofdrykkjan er öllum tjón, — ihugaðu sannleik þann. — Er það ekki sorgleg sjón, að sjá víndrukkinn unglings-mann -.' í. GÍSL. Pess ég gla alla bið að eiga lítið Bakkus við, vini sina svíkur hann, sóma tfjna og auði kann. (Gamalt), fhf

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.