Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1912, Page 1

Æskan - 01.07.1912, Page 1
XIV. íírgr. — Reykjavík. — Jnli 1913. i:5,—14.1(1. pumarnótt. s II ríkii' kijrð í djúpuni dal, J)óll duni foss í gljúfrasal; í hreiðrum fuglar Iwíla hljólí, Jmr haja boðið góða nótl. Nú saman leggja bló m in blöð, r.r breiddu faðin mót sólu glöð, í brekkmn fjalla hvíla hljótl, þau hafa boðið góða nótt. > Nú Iwerfur sól við segulskaul og signir geisli hœð og lailt, er aflanskinið huerfiir hljótl, það hefir boðið góða nóll. MAGNÚS GÍSLASON. jjfeilrceðaYÍsur. REKTU aldrei ú/engl vín, sein orðið he.fir mörgum túl: alls konar það eykur pín, eilur fgrir líf og sál. Margra hefir minkað auð, marga le.ilt í fangasess, daglegl svo að breslur brauð börn og konur vegna þess. Ofdrykkjan er öllum Ijón, — íhugaðii sannleik þann. — Er það ekki sorgle.g sjón, að sjú víndrukkinn unglings-mann? í. GÍSL. Pess ég ýla alla bið að eiga lílið Bakkus við, vini sina svíkur Iiann, sóma týna og auði kann. (Gamall).

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.