Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1912, Blaðsíða 2

Æskan - 01.07.1912, Blaðsíða 2
r.o ÆSKANi (Fromli.) Sárt var það dreng á Ivitugsaldri, að gcta ekkert nema borðað ])að brauð, sem faðir hans haíði unnið fyrir með súrum sveita. En það álti nú að verða i síðasta sinni, scm hann gerði það. Laugardagskvöld eitt komu 4 menn heim með föður hans á börum; hann var dáinn. Hann halði verið að sprengja klappir, sem voru þröskuldur fyrir nýju brautinni, og beðið liana við það. Hann lá nú þarna á börunum og var heilög ró yfir honum, eins og manni, sem komist helði hjá að reyna beiskju dauðans. En með húsföðurnum látnum var allur skortur og all lífsins basl ogljág- indi borið inn á beimilið. l5að var óttalegt að heyra æðruorð og kvein- stafi húsmóðurinnar, ])vi nú var það, sem hún hrópaði í fyrsla sinni há- stöfum: »Hann, sem vann fyrir heim- ilinu, varð að deyja, en Aðólf, sem er einskis megnandi, hann fær að lifa«. Eins og Aðólf heíði ekki verið þegar búinn að segja sér þelta sjálfur? Hin börnin hjúfruðu sig niður að líkinu, sex saman. »I4vað skyldi þá verða um þessa vesalinga?« hrópaði móðir þeirra, nærri því örvita af harmi. »Það væri víst bezl að við dreklum okkur öll í valn- inu hérna!« »Mamma mín góða! Guð hjálpar okkur enn eins og fyrri«, mælti Aðólí alvörugefinn. — »Ó, hvernig ætli hann geli hjálpað?« kveinaði móðir hans. »Já, ef þú værir íleygur og fær og gælir farið í vega- gerðina í stað föður þíns, þá myndir þú komast að. En því er nú ekki að heilsa. Þú getur ekkert, og sjálf er ég orðin lasburða og systkini þin eru enn svo ung«.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.