Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1912, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1912, Blaðsíða 8
56 Æ S R A N. SMÆLKI- KURTEISI Á HÁU STIGI. Jafnvel pótt kurteisi sé fögur og þaö sc sjállsögð skylda hvers manns að temja sér hana, pá má þö gera of mikið að lienni, eins og eltirlarandi saga sýnir: Ábóta nokkrum var hoðið í miðdagsveizlu til Richclicu kardinála og sat liann við hægri lilið kardínálans við borðið. Sneri ábótinn sér |)á all í einu lil hans og sagði: »Yðar liágötgi liefir sýnt mér svo mikla velvild, síðan mér hlotnaðisl sá heiður, að yðar hágöfgi veitli mér eflirtekt, að ég leyíi mér að gleðja mig við þá von, að yðar há- göfgi þóknist að bæta þvi góðverki við allar þær velgcrðir, er j'ðar hágöfgi hefir áður veitt mér, að rélla mér piparinn, sem er þarna vinstra megin við yðar hágöfgi«. —ooo— SENNILEGT SVAR. Kennarinn: »Nú, Siggi lilli! Ilvað voru þeir nefudir, scm fylgdu kcnningu Jóhanns IIúss?« Siggi þcgir og hugsar sig um. Kenncirinn: »Veiztu það ekki«. Siggi: »Jú, nú veit ég það, Þeir voru nefndir húsmenn«. —ooo- BARNALEG ÓSK. Drengurinn (við föður sinn, se.m cr að stíga upp í ílugvél): »Pabbi! Ivomdu með ofurlítið fallegt ský handa mér, þegar þú keniur niður aftur. Mig langar til að eiga það og Ieika mér að því«. -ooo- TÍBETINGAR liafa að eins 5 daga í vikunni og nefna þá: járn, tré, vatn, jörð og fjöður. Orðsendingar. Ýmsir áskrifendur Æskunnar lála það um sig spyrjast, að j)eir vanræki að borga liana á réttum tíma og sumir svíkist alveg um það. Ylir þessu kvarta sumir útsölumenn, og verða þeir þá að borga sjálfir fyrir þessa óskilvisu áskrifendur, til þess að standa í skil- um við blaðið. Petta er ósæmileg aðferð. Menn ættu að þckkjasvovel efnahag sinn, áður en þeir skrifa sig fyrir blaðinu, að þeir vissu, hvortþeir hefðu efni á að borga þessa 1 kr. 20 aura á ári eða ekki. Skilvísir útsölu- menn, sem hafa óskilvísa áskrifendur, verða að muna það, að cngitin skuld- iigur á aö fá jólablaðið. Afgreiðslumaðurinn biður alla þá, sem hafa skrifað honum og vænta svars, að hala þolinmæði, þó hann geti ekki svarað öllum bréfum meðan sumar- annir standa yfir. Allar pantanir og athugasemdir algreiðir hann þójafn- skjólt og þær koma. — Þökk fyrir mörg hlý velvildarorð til Æskunnar. Nýir útsölumenn, sem ætla sér að ná í verðlaunin, ættu að hraða sér að standa í skilum, því verðlaunatilboðið stendur ekki lengi úr þessu. Nauðsynlegt er það hverju blaði, að eiga góða stuðningsmenn sem víðast. »Æskan« hefir verið svo heppin að eignast þá allmarga, og meðal þeirra beztu er ungfrú Marla V. Jónsdóllir í Kefiavík, cr hefir um 40 kaupendur og stendur ágætlega í skilum. ÆSKAN kemur úl einu sinni i mánuði, tvö löluklöð í senn, og auk þess jólnblnð, 25 blöð alls, Kostar 1 kr. 20 a. árg, og líorgisl fyrir 1. júlí. Sölulaun ’/* ó eint. minst. Utgefeiulur: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Prcnlsmiöjan Gutenbcrg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.