Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1912, Blaðsíða 3

Æskan - 01.08.1912, Blaðsíða 3
Æ S K A N . 59 Svona skildu þau Gústal’ og foreldr- ar hans. III. Það voru þungir dagar á heimili Vendelíns. Hvernig átti vesalings kon- an, lúin og heilsulasin, að ala önn fyrir 6 börnum í ómegð og Aðólf eins og hann var. Auðvitað var heimilið dálítið styrkt al’ sveitarfé; en bæjarhverfið var af- skekt og strjálbygt og hafði ekki miklu að miðla i styrk né gjöfum. EfVende- lín helði ált heima í sjálfum bænum, sem lá hér um bil í tveggja stunda farlengd frá Heljardal, þá hefði heim- ilið verið betur sett, því að bærinn var nú i skjótum uppgangi. Þjóðbrautin nj'ja, þar sem Vendelín beið bana, álti mestan þátt í því. Ferðamenn úr fjarlægum lönduin komu í hópum eftir brautinni til bæjarins til að hafast þar við um sumartímann, tvo—fjóra mán- uði. Þar hafði nú fundist eins konar lieilsubrunnur eða ölkelda og streymdu menn þangað til að leita sér lækninga, og það, sem brunnurinn gat ekki veitt, álti svo hið hreina og hressandi fjalla- loft að bæta upp. Já, bæjarmenn fengu mikið fé. Heíði Aðólf bara verið verk- fær — en hvað hann hefði þá getað hafl þar ágæta atvinnu! Alstaðar var verið að leggja vegi, akvegi og götur til skemtigöngu. Ferðafólkið vildi ganga sér lil skemtunar; það var yndi þess og eftirlæti að ganga um grænar grund- irnar frammi i dalnum; en hið efra voru hnjúkaljöllin himinblá, hamra- garðar, hvitir tindar og gljúfrabúi, gamli foss, og dalvötnin blá og bárulaus. Þetla fólk gekk líka upp í Heljardal, þó fyrirfólk væri, og þótti hann fagur mjög' og skáldlegur, því að eftir honum féll áin hvítfyssandi í þröngu gljúfri. Já, sá, sem þar heíði haft hendur og krafl í köglum — hann heíði getað grætt mikið fé. »Mamma!« sagði Aðólf einu sinni lil að hugga móður sina. »Þegar þau Lísa, María og Hans stálpast betur, svo þau geta farið að vinna, þá þurf- um við ekki* að kvíða slcortinum; þau eru búin að lofa mér góðu um það«. Öllum var börnunum einkar-ant um móður sína. Hver ætli hafi kent þeim það? Þau keptusl blátt áfram um að sýna henni kærleika sinn, og þau voru svo himinlifandi glöð, þegar þau gátu gefið henni eitthvað smálegt, sem þeim hafði áskotnast fyrir blómstur og ber, sem þau voru að selja. »Svona lijálpar Guð okkur alt af dag frá degi«, mælti Aðólf glaður í bragði. Móðir hans kinkaði til hans kolli; nú var hún farin að bera sig betur en áður, og' jafnvel farin að ráðfæra sig við hann Aðólf sinn, sem til einskis dugði, oggestirnir máttu næstum halda, að hún bæri virðingu fyrir honum. Og víst er um það, að þó að fátæktin helði tekið sér bólfestu í stofunni lians Vendelíns heitins, þá haíði sundur- þykkjan ekki náð sér þar niðri. En ekki gal heimilið þó haldist uppi á þennan hátt til langframa. — Þrátt fyrir mesta sparnað, og þó að Aðólf

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.