Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1912, Blaðsíða 7

Æskan - 01.08.1912, Blaðsíða 7
Æ S K A N. 63 »Viltu ekki vera pabbi minn líka'? Kg skal vera þægur og góður við þig«. »Ojú, litli drengurinn minn. Eg skal vera pabbi þinn«, sagði stjúpi minn og klappaði mér og kysli mig á ennið, til að slaðfesta loforð sitt. Eftir þetta skil'li Nonni sér ckkerl af' því, þó ég kallaði hann stjúpa pabba minn. II. Hún er að brenna. (i lá úli i hlaðvarpa og var að slíta ¦;*—'3 upp sóleyjarnar, þvi það var komið (,°>.NÍ undir slátt og líinið orðið gult af sól- eyjum. Eg sleit upp hvert blómið á fætur öðru og datt ekki i hug að hlífa þeim neitt. — En það er Ijótt að slíta upp blessuð blómin, sem eru nýsprungin út, og það eiga góð börn aldrei að gera. — En hvað um þaö; ég var nú ekki að hugsa um það og mér hefndist lika dálítið iyrir það, eins og þið skuluð nú fá að heyra. Pegar ég var búinn að slíta upp stóra hrúgu af sóleyjum og var farinn að skreyta með þeim húfuna mína, kemur Nonni út á hlaðið og kallar: »Hún mamma segir, að þú eigir undir eins að koma inn!« »Hvar er hún?« »Hún er að brenna inni í eldhúshc Mér brá svo mikið, þegar ég heyrði þella, að ég lienti húfunni og öllum blómunum og hljöp á stað heim, því í raun og veru hélt ég að kviknað væri í henni og hún stæði í björtu báli. »Að brenna, að brenna«, suðaði fyrir eyr- unum á mér. Það er þó hryllilegl, að hún mamma skuli vera að brenna! Mér sorlnaði fyrir augum og ég gat varla hreyft fæturna. Þó komst ég inn í eldhús- dyrnar án þess að hníga niður. Þar sá ég hvar mamma stóð við hlóðin og var að brcnna — kaí'fi! |»Sakleysið«|. Ag. G. [ Osanilyndið hefnir sín. 1 pAÐ var einu sinni drcngur og stúlka. Stúlkan hét Selja, en drengurinn Pclur. — Þeim kom ákallcga illa saman. Þau striddu livort öðru og börðust, með óhljóðum og gauragangi, svo hörmung var að heyra til þeirra. Þeim var bannað það bæði með illu og góðu, en það var eins og að klappa í steininn. Samt sem áður voru þau hrædd við eitt og það var gamall tröllkarl. Einu sinni keyrðu áflogin svo úr hófi, að hann kom fram á hamarinn sinn og kallaði til þeirra: »0artar-angarnir ykkar! Þið verð- skuldið refsingu og ættuð að festast saman, svo að þið gætuð rifist í næði«. Þau stukku sitt i hvora áttina og karlinn hvarf. Einn góðan veðurdag hittust þau á landar- eign tröllsins. Þau þutu saman og eyði- lögðu alt sem fyrir varð. Selja sló Pétur og Pétur sló Selju, — alt af á víxl. Alt í einu kom tröllkarlinn hlaupandi og snerti þau með töfrasprota sínum og breytti þeim báð- um í eitt blóm. Pétur var undir í áflogun- um og varð því að rót niðri í jörðunni, en Selja varð að grænum blaðabrúski ofan á rótarhnúðnum. Eg býst við að þið þekkið þetla blóm, því það er víða ræktað. Tröllið gaf þvi nafnið Pcturselja. Pið vitið náttúrlcga, börnin góð, að þetta cr að eins liking. Aðgætið samt eilt! Ófrið- urinn og sundurlyndið geta lika í sannleika orðið tröll á vegi okkar og bannað allar framfarir. Munið eftir því, að sameinaðir stöndum vcr, en sundraðir megnum vér ekkerl. Látið ekki hinn skæða anda tví- drægninnar ná valdi yfir ykkur, þvi hann eyðileggur öll góð áforrn og framkvæmdir ykkar. Kappkostið jafnan að lifa i friði við alla menn. (Lauslega þýtl af .T. M.) (s*

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.