Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1912, Síða 7

Æskan - 01.08.1912, Síða 7
Æ S K A N. 63 »Yillu ekki vera pabbi minn líka? Kgskal vera þægur og góöur við þig«. »Ojú, litli drengurinn minn. líg skal vera pabbi þinn«, sagði stjúpi minn og klappaði mér og kysti mig á ennið, lil að slaðfesta lororð silt. Eftir þelta skifti Nonni sér ekkert af því, þó ég kallaði liann sljúpa pabba minn. II. Iliin er að brenna. / ’E; G tá úti i hlaðvarpa og var að slita óí«ír' '■ UPP sóleyjarnar, þvi það var komið undir slátt og túnið orðið gultafsól- eyjum. Eg sleit upp hvert blómið á fætur öðru og datt ekki i liug að lilífa þeim neitt. — En það er Ijótt að slíta upp blessuð blómin, sem eru nýsprungin út, og það eiga góð börn aldrei að gera. — En livað um það; ég var nú ekki að bugsa um það og mér hefndist líka dálítið lyrir það, eins og þið skuluð nú fá að heyra. Pegar ég var búinn að slíta upp stóra hrúgu af sóleyjum og var farinn að skreyta með þeim húfuna mína, kemur Nonni úl á hlaðið og kallar: »Hún mamma segir, að þú eigir undir eins að koma inn!« »Hvar er liún?« »Hún er að brenna inni í eldhúsi«. Mér brá svo mikið, þegar ég beyrði þella, að ég henti húfunni og öllum blómunum og hljóp á stað lieim, því í raun og veru liélt ég að kviknað væri í henni og liún stæði í björtu báli. »Að brenna, að brenna«, suðaði lyrir eyr- unum á mér. Það er þó hryllilegt, að hún mamma skuli vera að brenna! Mér sorlnaði fyrir augum og ég gat varla hreyl't fæturna. I:)ó komst ég inn i eldhús- dyrnar án þess að hníga niður. Þar sá ég hvar mamma stóð við lilóðin og var að brenna kaffi! |)>Sakleysiö«|. Ag. G. [ Ösamlyndið hefnir sín. ) pAÐ var einu sinni drengur og stúlka. Stúlkan hét Selja, en drengurinn Pélur. — Þeim kom ákallega illa saman. Pau stríddu hvort öðru og börðust, með óhljóðum og gauragangi, svo hörmung var að heyra lil þeirra. Peim var bannað það bæði með illu og góðu, en það var eins og að klappa í steininn. Samt sem áður voru þau hrædd við eilt og það var gamall tröllkarl. Einu sinni keyrðu áilogin svo úr hófi, að hann kom fram á hamarinn sinn og kallaði til þeirra: »Oartar-angarnir ykkar! Pið verð- skuldið refsingu og ættuö að festast saman, svo að þið gætuð rifist í næði«. Pau stukku sitt i hvora áttina og karlinn hvarf. Einn góðan veðurdag hittust þau á landar- eign tröllsins. Pau þutu saman og eyði- lögðu alt sem fyrir varð. Selja sló Pétur og Pétur sló Selju, — alt af á víxl. All í einu kom tröllkarlinn hlaupandi og snerti þau með töfrasprota sínum og breytti þeim báð- um i eitt blóm. Pétur var undir í áflogun- um og varð því að rót niðri í jörðunni, en Selja varð að grænum blaðabrúski ofan á rótarhnúðnum. Eg býst við að þið þekkið þetla blóm, því það er víða ræklað. Tröllið gaf því nafnið Péturselja. Pið vitið náttúrlega, börnin góð, að þetla er að eins líking. Aðgætið samt eilt! Ófrið- urinn og sundurlyndið geta líka í sannleika orðið tröll á vegi okkar og bannað allar framfarir. Munið eftir því, að sameinaðir stöndum vér, en sundraðir megnum vér ekkert. Látið ekki hinn skæða anda tvi- drægninnar ná valdi yfir ykkur, því hann eyðileggur öll góð áfortn og framkvæmdir ykkar. Kappkostið jafnan að lifa í friði við alla menn. (Lauslega þýtt af .T. TT.)

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.