Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 1

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 1
 • )$dk£ss tASáfíáril Baraablaö ine£ mynéunx. ~S= XIV. Árg. — Reykjavík. — Sepícmber 1912. 17.—18.1>1. Hvanneyri, Einn af myndarleg- u.stu sveitabæjunum á íslandi er höfuð- bólið Hvanneyri i Borgarflrði, scm nú birlist mynd af í þessu blaði. Þar er stórt og i'allegt íbúð- arhús úr timbri og aðrar byggingar eftir þvi. Fjölment er þar lika, svo að ol't er utn 50 manns lveim- ilisfaslir. — Þar er búnaðarskóli, og þar læra bændasynir búfræði áður en þeir fara sjálfir að búa. Skólastjórinn heitir Halldór Vilhjálmsson og er mikill dugnaðar- maður. Jörðin er góð og framfleytir ljölda af kvikfé. í hitteðl'yrra voru þar 60 naut- gripir, 20 liross og 450 sauðkindur. Jarðabætur hafa verið gerðar þar miklar síðustu árin og steinsteypuhús bygt lianda skólanum. Umhverfi Hvanneyrar, Horgarijörðurinn, er lalið með fegurstu sveilum landsins. Og það segja ferðamcnn, cr l'arið hala víða um land, að þar hafi þeim þótl einna byggi- legast og blómlegastur búskapurinn, enda eru þar margir góðir bændur. -mwYww—

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.