Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1912, Qupperneq 1

Æskan - 01.09.1912, Qupperneq 1
Hvanneyri, Einn al' myndarleg- ustu sveitabæjunum á íslandi er höfuð- bólið Hvanneyri í Borgarfirði, sem nú birlist mynd ai' i þessu blaði. Par cr stórt og fallcgt íbúð- arhús úr timbri og aðrar byggingar cftir þvi. Fjölment er þar líka, svo að oft er um 50 manns lieim- ilisfastir. — Par er búnaðarsköli, og þar læra bændasynir búfræði áður en þeir fara sjálíir að búa. Skólastjórinn lieitir Halldór Vilbjálmsson og er mikill dugnaðar- maður. Jörðin er góð og framfleytir fjölda af kvikfé. í hitteðfyrra voru þar 00 naut- gri])ir, 20 hross og 450 sauðkindur. Jarðabætur hafa verið gerðar þar miklar síðnstu árin og steinsteypuhús bygt handa skólanum. I Umhverfi Hvanneyrar, Borgarfjörðurinn, er talið með fegurstu sveilum landsins. Og það scgja ferðamcnn, er lárið liaía viða um land, að þar hafi þeim þólt einna byggi- legast og blómlegastur búskapurinn, cnda eru þar margir góðir bændur.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.