Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 4

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 4
68 Æ S K A N. Ort kendi hann lil í tánum ai' á- reynslu, en trén hans ultu öll út í vatnið á myndinni hans, svo að hún var í tljótu bragði á að lita eins og drætlir í veggjafóðri. Einu sinni vefur hann saman teikni- hlaðið og stingur því ásamt pennanum í vasa, sem hann hatði á hnénu. Þá sér hann hvar unglingsmaður kemur gangandi utan veginn og steliiir þangað; hann leit hvorki lil hægri né vinstri, heldur gekk beint áfram með höfuðið niður á bringu, eins og hann væri að leita að einhverju. Aðólf þótti allir tilburðir þessa unga manns æði kynlegir. »IIafið þér lýnt nokkru?« kallaði hann loksins til mannsins. Aðkomumaður leit upp, og Aðólf sá að hann var náfölur í framan. »Ö11 u!« svaraði hann og héll svo áfram leiðar sinnar. En Aðólf gat ekki haft augun af þessum manni; hann gaf honum auga, meðan hann gat séð til ferða hans. Hann þrammaði áf'ram hægl og þreytu- lega og fór ekki veginn, heldur yfir hvað sem fyrir varð. »Maður! maður!« kallaði þá Aðólf, »þér megið ekki t'ara til hægri handar, heldur til vinstri, því að þarna eru al- staðar gil og gljúfur. Farið þér ekki lengra! Snúið þér aftur! Þér hrapið! Pér hrapið, maður!« Og svo heyrði hann dynk og glamra í steinum, en síðan varð alt kyrt. — Maðurinn var horfinn, — það sást ekki lengur til ferða hans. »Hann liggur liklega þarna í urð- inni undir hamrinum«, stundi Aðólf og htjóp þangað í hendingskasti. Já, það stóð heima, þarna lá hann. — Aðólf laut niður að honum og sá að hann var enn með lífi; en þegar luinn kom við hann, rak hann upp hljóð. Aðólf dýfði fætinum í vatn og stökti á hann; laiik hann þá upp augunum og umlaði: »Lofaðu mér að deyja!« »Svo alvarlegf er það ekki, vona ég«, mælli Aðólf til að hughreysta hanu. »Reyndu nú bara að rísa á fætur«. En maðurinn gat það ekki, — cða vildi það ekki. Aumingja Aðóll' gal ekki rétt honum hjálparhönd, — gal ekki stutt hann á fætur. En hann halði fætur og var lljótur að hlaupa. Og þegar hann sá, að maðurinn gal hvorki hreyft legg né lið, þá kallaði liann upp: »Iíg hleyp þá eltir mönn-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.