Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1912, Blaðsíða 1

Æskan - 01.10.1912, Blaðsíða 1
.J" * ' i: J^- cflSsRan. Bamabl&ð ine£ myndum XIV. árg. — Reykjavík. — Október 1912. li).—20. bl. @nó meó ungum. ÞEGAR ég fyrst sá myndina, sem Æsk- an flylur nú lescndum sinum á pess- ari blaðsíöu, datt mér í hug ofurlílill viö- buröur frá barns- árum mínum. Mér haíði oft verið sagt, að ljótt væri að taka eggin frá fuglunum og félst ég á að það vœri rétt.— Einu sinni bar svo við, er ég var að lcita að fé, að ég sá önd fljúga upp úr stórri og grösugri púfu á Ijarnarbakka. Eg hljóp pangað og sá að hreiður var í púfunni og í pví mörg egg, slór og falleg. Mig langaði til að taka pau og haf'a pau hcim með mér, en þá mintist ég pess, scm mér hafði vcrið sagt, að fugl- unum félli jafnsárt að missa eggin sín eða ungana eins og mönnunum að missa börnin sín. Ég horfði pví að cins á pau og hélt svo leiðar minnar, en hugsaði mér að heim- sækja öndina við og við, cf leið min lægi um pessar slóðir. Skömmu seinna kom ég pángað aftur og var pá alt með sömu um- merkjum. En svo leið Iangur tími, er ég kom ekki að tjörninni. Svo lagði ég af stað einn góðan veður- dag til pess að heimsækja öndina mina. — Þegar ég kom upp á hæð skamt frá tjörn* inni, sá ég sjón, scm mér varð slarsýnt á: Ondln var að synda á vjörninni og allir ungarnir í kring- um hana. Hún var að æfa pá í sundlistinni og dýlði sér við og við og eins gerðu ungarnir. V.g hoiiði lcngi hugfanginn á pessa sjón og fór svo héim glaður í skapi yflr pví að hafa ekki svift pessi l'uglabörn lifinu, pegar ég fnnn pau fyrst inni lokuð í eggjunum sínum. A. S

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.