Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1912, Side 1

Æskan - 01.10.1912, Side 1
XIV. árg-. — Reykjavík. — Október 1912. — 15).—20.1)1. (Bnó meó ungum. ÞEGAR ég fyrst sá myndina, sem Æsk- an flytur nú lescndum sinum á þess- ari l)laðsíðu, datt mér í hug ofurlílill við- burður frá barns- árum mínum. Mér liatði oft verið sagl, að ljótt væri að taka cggin frá fuglunum og félst ég á að það væri rétt.— Einu sinni bar svo við, er ég var að lcita að fé, að ég sá önd fljúga upp úr stórri og grösugri þúfu á tjarnarbakka. Eg liljóp þangað og sá að hreiður var i þúfunni og í því mörg egg, slór og falleg. Mig langaði til að taka þau og liafa þau heim með mér, en þá mintist ég þess, scm mér hafði verið sagt, að fugl- unum félli jafnsárt að missa eggin sín cða ungana eins og mönnunum að missa börnin sín. Eg horfði því að cins á þau og hélt svo leiðar minnar, en liugsaði mér að heim- sækja öndina við og við, ef leið mín lægi um þessar slóðir. Skömmu seinna kom ég þángað aflur og var þá alt með sömu um- merkjum. En svo leið Iangur tími, er ég kom ekki að tjörninni. Svo lagði ég af stað einn góðan veður- dag til þess nð hcimsækja öndina mina. — Pegar ég kom upp á hæð skamt frá tjörn- inni, sá ég sjón, sem mér varð starsýnt á: Öndin var að synda á tjörninni og allir ungarnir í kring- um hana. Hún var að æfa þá í sundlistinni og dýtði sér við og við og eins gerðu ungarnir. líg horfði lcngi hugfanginn á þessa sjón og fór svo lieim glaður i skapi yflr því að hafa ekki svil't þessi fuglabörn liflnu, þegar ég fann þau fyrst inni lokuð i eggjunum sínum. A. S

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.