Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1912, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1912, Blaðsíða 7
Æ S t( A M. 5ð Eg held saml hún amma þín ekki hœti þetla. Pó þú mistir þessa rós, þá man bœllur skaðinn. Annað blóm og bernsku-ljós brosir þér í staðinn. Æskan missir marga rós, marga líka gefur. Hennar gengið gleði-ljós grálið margur liefur. Verði hún þér, vina, góð, veili gleði sína. Vfir þína œfislóð á hún glatt að skína. Ásl og von og örugg trú eiga rósir friðar, er ef til vill öðlast þú einhvern tima síðar. Seinna, þegar sólin skín, sjáum við nú betur, hvort með rœktun rósin þín risið ekki getur«. * % Prái ellin þökk og lirós, þegar hallar degi, /inst mér okkar æsku-rós aldrei fölna megi. Pó að ofi á lífsins leið langir skuggar beygi, bernsku-rós mín, björt og lieið, brostu að hinzta degi. Lilrns 1‘órðarson. Gústaf og Marteinn voru að leika sér að pví að búa til pappa-kassa. Marteinn var eldri og reyndari, en Gústaf yngri og heimsk- ari og parfnaðist leiðbeininga. »Þú ferð ekki rétt að pessu«, sagði Mar- teinn. »Þú hlýtur að sjá pað sjálfur, Gústaf, að pú eyðileggur pappann með pessu móti«. »Kærðu pig ekki um mig; láttu sem ég kunni petta eins vel og pú«, svaraði Gústaf. »Ivomdu nú til mín og vertu góður. Hg skal segja pér, hvernig pú átt að sníða petta, svo pú eyðileggir ekki pappa-stykkið pilt«, sagði Marteinn blíðlega. Pá varð Gústaf reiður og sagði: »Skiftu pér ekkert af mér; ég geri pað fyrir mig, en ekki pig, drengur minn«. Svo fór hann að sníða, en pað varð aldrei kassi úr pví, — endarnir náðu eklci saman. Svo liélt hann álram að klippa pappann, par lil hann varð alveg ónýtur. Meðan liann var að vandræðast við petta, kláraði Mar- teinn kassann sinn, fór með bann til mömmu peirra og gaf henni liann. Ilún varð glöð við, klappaði á kollinn á lionum og sagði, að hann væri góður drengur. Gústaf stóð lijá, hálfsnöktandi og sneypu- legur. Mamma lians horfði brosandi á vand- ræðasvipinn á andliti hans, en sagði svo í alvarlegum, en vingjarnlegum rómi: »Mar- teinn vildi segja pér til, elsku drengurinn minn. Af hverju varstu svona mikill prá- kálfur?« (Lausl. þýtt af J. ».). róltv Ri. í bókinni »Mín aðferð« standa eftirfarandi umrrtæli um tóhaksnautnina (á hls 30): »Enskur prestaöldungur, sem reykti í æsku, kvað svo að orði: ,Á legsteinum margra presta er letrað: DÓ DROTNI SÍNUM;

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.