Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1912, Blaðsíða 1

Æskan - 01.11.1912, Blaðsíða 1
XIV. lírg-. Reylqavík. — Nóvember 1912. — 21.—22. bl. Eitt af því, sem mesl hefir vakið al- liygli heimsins á íslandi, er eldljalla- drotningin H e k 1 a; og mjög margir útlendingar vita ekkert annað um landið okk- ar en að þar sé Reykja- vík og Þing- völlur, Geys- ir og Hekla. Og svo oft og eftirminni- lega hefir Hekla leikið sinn hrikaleik, að ekki er að undra, þótt hún sé orðin víðfræg. Hefir þá hver sá íslendingur talið sig heppinn, sem átl hefir heima sem fjarst lienni, er hún lók að eyða býlin, sem næst henni voru. Askan úr gosunum liefir borist víða um land og langl út á haf og jafnvel til annara landá, þó ótrúlegt sé. Hekln séð frá Yestniannaeyjum Myndin, sem hér er sýnd, er af Heklu eins og hún litur út í fjarlægð og á ,frið- artima'. Munu Vestmanneyingar kannast við landsýn þá, sem myndin sýnir, því að hún er tekin í þeirra sveit. Margir út- lendingar, er korna hér til lands, ferð- ast til Heklu til að skoða hana. Finst þeim mikið til urn þetta fræga eld- tjall, og í ferðabókum sínum verður þeim skraf- drjúgt um það. Stærstu gos Heklu hafa verið árin 1294, 1436, 1597, 1693 og 1766. Síðast gaus hún í marzmánaði HS78. Væri þess nú óskandi, að hún væri hæll þeirri starfsemi sinni, því að hún hefir svo oft haft í för með sér hungur og dauða manna og málleysingja.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.