Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1912, Blaðsíða 5

Æskan - 24.12.1912, Blaðsíða 5
0 í é a s if ip í S Jólnsngra linndn börnnm. Kj'lir GiiÖrúnu Lávusdóiiur. (Með myncl liöfundarins). J okkur nú sögu, afi«, sögðu þau og Nonni, syst- i á Gili, við hann nn. »Okkur leið- rökkrinu, ef þú okkur ekki sögu, jólasögu, af því að nú fara jólin bráðum að komá«. »Já, já, þið viljið þá fá sögu núna«, sagði afi gamli. »Setjist þið þá hérna hjá mér og verið þið róleg og góð«. Börnin settust sitl hvoru megin við hann á rúmið hans og hann hélt i hendur þeirra beggja. »Gaman er á jólunum«, hélt afi á- fram, »og alt af hlakka börnin lil þeirra. líg hlakka meira að segja til þeirra, og er ég þó ekkert barn nú orðið«. »Skelling er vist langt síðan þú varst lítill, afi«, sagði Jón litli alvörugefinn. »Ójá, nafni minn, það er æði langt síðan. Samt man ég enn þá vel eftir jólunum heima hjá lienni mömmu minni, og alt af sakna ég hennar mest um jólin«. »Áttu enga mömmu, afi?« spurði Ella lilla. »Yeiztu það ekki?« sagðibróðirlienn- ar. »Hann aíi á enga mömmu; lnin er dáin fyrir löngu, hún mamma hans«. »Ójú, Nonni minn, ég á mömmu; hún lifir enn, hún mamma; fyrsl og fremst lifir hún heima hjá Guði og' frelsaranum og svo lifir hún ávalt í huga mínum og hjarta. En ég skal nú byrja á sögunni, annars endist rökkrið okkur ekki. Eg hefi vísl sagt ykkur það einhvern tima, að ég var ofboð lítill og ungur, þegar liann pabbi minn dó; ég man ekkert eftir því, og þó voru systkinin mín yngri en ég, hún Sotfía litla og hann Skúli. Mamma mín vann því ein fyrir okkur öllum og það var oft erfilt fyrir hana, svo að slundum var lítið til í búrinu hennar. Hún vann mestmegnis að saumum og þvoltum. Oft var hún þreytt, en hún lét okkur ekki verða þess vör; hún var æfinlega góð og ástúðleg við okkur, hvað rellin sem við vorum. Hún innrætti okkur snemma trú á Guð og frelsarann og

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.