Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 2

Æskan - 01.10.1940, Blaðsíða 2
ÆSKAN Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Sími 4235. Selur meðal annars þessi leikrit: Blcssunin hann afi sálugi (6 lelkendur) á kr. 0,75 Veðmálið (7 leikendur) - — 0,75 Litla dóttirin (ö.leikendur) - — 0,75 innbrotsþjófurinn (7 leiltendur) .... - — 0,75 Sögulegt aðfangadagskvöld (9 leikendur) 1,00 Merkin (4 leikendur) - — 0,25 Oft vcltir lítil þúfa þungu hlassi (3 leik.). 0,25 Gleðilegt sumar (3 leikendur) .... - - 0,25 Oþekktaranginn (3 lelkendur) .... - - 0,25 úr viliu til Ijóss (6 leikendur) .... - — 0,25 Þýðingarmikla skuldbindingin (5 leik.) . - — 0,25 Jólakakan (4 leikendur) . - - 0,25 Raun er raupi vissari (3 leikendur) . - - 0,25 Athugul börn (4 leikendur) - — 0,20 Indíánaleikur - - 0,20 Lyftum merki. Skrautsýning .... 0,20 Litla stúlkan í skeiðinni - - 0,10 Kisa, lúra smá. Nótnalag - - 0,10 Barnaleit (6 leikendur) . . . - — 0,50 Leikritin 1 til fe eru aáallega fyrir fullorána, 7 til 11 baeði fyrir fullorðna og börn, og 12 til 19 eingöngu fyrir börn. Vegna þess að sum af þessum leikritum voru uppseld og varð að prenta þau að nýju, hefir verð þeirra ofurlítið haekkað, en þó er því stillt svo ( hóf, að heppilegast er að kaupa jafnmörg eintök og leikendur 5ru margir i hverju leikriti. Með þvi sparast fé og erfiði í uppskriftir. ► Sendist gegn póstkröfu um allt lánd. Bækur um bindindismál. Bindindishreyfingin á íslandi .... kr. 3,00 Minningarrit templara (meá fjðlda mynda) — 2,00 Bakkus konungur (keimsfræg saga) . . . - 4,50 Heimilisblaðið frá 1894 og 95 . ■ — 2,00 Bindindi og bann 1,00 Fræðslukaflar um áfengi 0,25 Áfengislöggjöf þjóðanna — 0,25 Alcohol úrelt svikalyf 0,25 Bækurnar má panta frá bókabúð Æskunnar, og verða þær þá sendar, hvert á land sem óskað er, gegn póstkröfu. 102 Ríkisprentsmiájan Gutenberg Reykjavík - Þingholtsstræti 6 Pósthólf 164 Simar (3 Ifnur) 2583, 3071, 3471 Prentu n Bókband Pa ppír Vönduá vinna ♦ Greiá v4áskipti Ný Ijóðabók eftir Margréti Jónsdóttur, ritstjóra Æskunnar, kemur út í vetur fyrir jólin. Peir lesendur Æskunnar, sem óska eftir aá kaupa þessa bók, ættu aá senda pantanir sem fyrst, annaáhvort beint til ritstjórans eáa afgreiáslu blaásins, því aá upplagiá veráur lítiá. Bókin veréur íbandi og kostar kr. 7,00. á

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.