Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1940, Qupperneq 5

Æskan - 01.10.1940, Qupperneq 5
ÆSKAN Op - ið liaf og heið - kvöld skær, þér him - inn gaf, gló - ir vaf - inn poco ril. i 2 .7 1 h 1-' — : f-H 1 \~] ■ ", -f- h : —— m 0 • - T-~ =t t r J'—S — = Ú 'IJ Garð - ars bær í geisl - a traf, gló - ir vaf - inn Garð - ars bær i geisl - a - traf. Islenskir tónlistarmenn. Eftir Pál Halldórsson. 6. Bjarni Þorsteinsson. „Eg er fæddur á Mel í Hraunhrepp í Mýrasýslu 14. oklóber 1861, og upp alinn á þeim bæ íil þess tíma, er eg fór.í skóla, 1877. Faóir minn, Þorsteinn Ilelgason, dóttursonur síra Þorsteins Einarssonar á Staðarlirauni, og bróðir bans Helgi, voru góðir söngmenn, sem þá var kallað, auk nokkurra fleiri manna þar i grenndinni, og var það belst baft sér lil skemmtunar í samkvæmum að syngja, bæði í brúðkaupsveislum og i réttunum, Hítardalsrétt og Hraundalsrétt; voru réttirnar sannkallaðar al- þýðu-liátíðir um þær sveilir. Oftast var sungið einraddað og mest innlend lög — — en einnig, nokkur útlend.----Hvorki þeir bræður né aðrir þar í grennd kunnu bassa í neinu lagi, því enginn snefill af áhrifum liins svo kallaða nýja söngs bafði þá náð til J>ess héraðs, nema hvað einstöku sálmalag var að byrja að taka breytingum í bina nýju stefnu, svo að Jjað kom fyrir i kirkjum, að sumir sungu gamla lagið, en sumir bið nýja. Þó var yl'irleitt góður og mikill söngur i sólcnarkirkju minni, Staðarbraunskirkju, og var faðir minn Jiar i mörg ár forsöngvari.“ Þannig segir sr. Bjarni Þorsteinsson sjálfur frá uppvexti sínum. Og svo beldur liann áfram; „Snemma bneigðist Iiugur minn í J)á átl, að gefa binum innlendu lögum gaum og læra Jiau. Nótna- bók sá eg enga, bvorki skrifaða né prentaða fyrr en eg var kominn á 15. ár og farinn að læra undir skóla vestur á Skógarströnd, og svo eftir að eg kom í latínuskólann 1877. Þá var Hörpu-beftið komið út fyrir skömmu með öllum þjóðbátíðar- lögunum, og ]>á byrjuðu söngliefti Jónasar Helga- sonar að koma út. Óðar en eg fór að bafa lcynni af nótnabókum, og einkum af þessum beftum Jón- asar, tók eg eftir því, að þar var nóterað undar- lega fált af uppábaldslögunum mínum, þeim lög- um, sem eg bafði lært og svo oft lieyrt sungin á Mýrunum. Eg spurði einn og annan, bverju ]>ctta mundi sæta, og fekk ýmisleg svör. Einn sagði: „Það eru innlcnd lög, sem bvergi eru til á nótum.“ Annar sagði: „Það er ómögulegt að gefa slik lög út, J)ví að J>að syngur J)au bver upp á sinn máta.“ Þriðji sagði: „Það væri fallegt fyrirtæki, eða liitt þó beldur, að fara að prenta bannsett tvísöngs- gaulið þeirra, gömlu karlanna.“ En við ]>ctta vakn- aði einmitt hjá mér sú löngun og stjæktist að mun, að lcynna mér betur þessi lög, þessi uppábaldslög gömlu mannanna, þessi olnbogabörn nýju söng- mannanna, og reyna að varðveita þau frá gleymsku og glötun.“ „Snemma beygist krókurinn.“ Þegar í skóla byrjaði Bjarni að skrifa upp J)jóðlög, sem bann kunni. Hann komst i kvnni við ívísöngsmenn og fjölda marga aðra, sem kunnu islensk þjóðlög, skrifaði upp og safnaði. Hann fór í ferðalög, skrif- aðist á við marga og rannsakaði söfn utan lands 105

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.