Alþýðublaðið - 11.04.1923, Side 4

Alþýðublaðið - 11.04.1923, Side 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Um dagian og vegínn. SlorgUDÍjlaðsliðið á ísafirði er klofið út af Hæstakaupstáðar- kaupunum þar. Þeir, sem engra hagsiúuna eiga í að gæta iyrir sjálfa sig, eru með kaupunum, en hinir á móti. Morgunblaðiðflutti fyrir nokkru sannorða skýrslu um kaupin. Síðan át blaðið hana ofan í sig. Andstæðingar kaupanna eru svo gersneyddií fyigi hjá flokki sínum, að fjölmennur borgara- fundur samþykti einróma áskor- un til bæjarstjórnar um að iáta kaupin ekki sér úr hendiganga. Byrjuðu kaupmenn þá að safna undirskriftum gegn kaupunum, en fengu svo fáar, að þeir sáu þann kost vænstan áð hættá við þær. Það var þess vegna óþarft af Morgunblaðinu að eta þetta of- an í sig og rangfæra rétta frá- sögn um inálið. „Yanliugsuu —‘í Bjarni Jóns- son frá Vogi, riddari og stór- riddari, hefir lagt af sér ofurlitla ögn enn, sem ekki er »gjör- hugsuð<, að ekki sé sagt, að hún sé vanhugsuð, þvf að það á h?mn eðlilega erfitt með að þola. Skilningnum sýnist nú og förl- ast að sama skapi sem hugs- uninni, er hann fær ekki skilið, að menn, sem verið hafa sam- herjar hans, meðan honum entist eldur æskunnar, hafi enn þá um hyggju fyrir honum að vilja ógjarna, að hann verði ber að vánhugsun f aívörumálum. Bætist enn á hugraun þeirra, er þeir sjá, að hann, brjóstmylk- ingur Ciceros, Snorra Sturluson- ar og Goetbes, hefir nú ekki geð- stjórn til að hitta riddaralegra ráð til að skeyta skapi sínu á fornum nemanda sínum en að bregða drottni um vanhugsun, þó að drottin allsherjar virðist því miður hafa slept honum um sinn við drottinn auðvaldsins. En svona geta jafnvei mentaðir menn íengið hroka af ridd- aradómi undir þeirri handleiðslul Fiskiskipin. Af veiðum komu í gær Ása, Menja og Ethei með 80 föt hver og Hiimir með 60 föt lifrar. Dagsbr ún. Félagstundur verður haldinn í G.-T.-húsinu fimtudaginn 12. þ. m. kl. 7^/2 e. h. Fundarefni: 1. Jón Baldvinsson talar um þingmál. 2. Ræktun bæjarlandsins. Sýnið skírteini við innganginn. S t j ó ? n i n. Fiskvírtisuskörnir þóttu langbeztir hjá mér í fyrra. Mfklu toetri eru þó þeir,' sem fást núna. Komíð Strax' og pantið! — Sýnishorn eru til. Eiuai? Þóvðapson, Vitastíg 11. Saltskip, e.s. Helena, kom hingað í gærmorgun. Kom það í góðar þarfir, því að hér var að verða saltlaust. Barnayeiki hefir stungið sér niður í Eyjafirðf framanverðum. Krennadeiid Jafniðármauna- félagfeins heldur íund um hús- næðismái annað kvöld kl. 8 V2 iUngmennatélagshúsinu viðLaut- ásveg og býður á hann öllum konum, sem áhuga hata á því máli. Sérstaklega éru þær konur velkomnar, sem búá við þiöng og vond húsakynni, og væntir Kvennadeildin þess, að þær kon- ur, sem teknar hafa verið skýrsl- ur hjá í vetur, sæki allar fundinn. Hér með tilkyunist heiðruðunt viðakiftavinum, að ég flyt f dag verzlun mína at Njálsgötu 23 á Njálsgötu 22. Quðjón Quðmundsson. Spaðsaltað kjöt 75 aura x/a kg., fslenzkt smjör, tólg og Dýorpin egg er bezt og ódýrast í verzi. Baldur, Hverfisg. 56. Sími 932. Laukur, mjög góð tegund, 40 aura pr. !/2 kg., Edik, Lárberja- lauf, Súpujurtir (blándáðar i lausri vigt), Sætsaft 65 aura pelinn, sæt mjóik (Nestlees) nýkomin á 1 kr. dósin. — G, Guðjónsson, Skólavörðustíg 22. — Sími 689. >et — ÍES XX XX XX KW XX vsx XX >Ðt tot XX XX vsx XX XX Nokkur pör af inniskóm verða seld frá kr. 1.50 til 2,00 parið. V öruhúsið. ffiððððððððððððððððððíð )Ot tat mt xtt xat XX *at xx xx xx o&t aat xx XX XX XX vat Brýissla, Heflll & Sög Njála* götu 3 brýnir öll skei andi verkfæri. Baidursgðtu 11. Sími 951. i Símí 951. íslenzkt smjör 2.30 t/2 kg., minna ef mikið er keypt í einu. Melís 0.75 xl2 kg. Strausykur 0.65 x/2 kg. Kand's, rauður, 0.75 V2 kg. Haframjöl 0,35 Va kg- Hrísgrjón 0.35 x/2 kg. Hveiti °>35 Va kg. Kafti, brent og mal- áð, 2.00 x/2 kg. Kaffibætir, Lúð- vík Davfð, 1.30 V2 kg. Súkku- laði 2.00 x/2 kg. Hreinlætisvörur. Krydd. Tólg Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- ljós-olía. Eins og fyrr verður bezt að verzla í verzlun Theódórs N, Sigurgeirssonar, Baldursgötu 11. Sími 951. Vörup sendar heim. \ 1 Ritstjóri og ábyrcrðarmaður: Haílbjörtt Haildórsson. Prentsrniðja Haligríms Benediktseonar, Bergstaðastræti 19, 1;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.