Alþýðublaðið - 12.04.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 12.04.1923, Page 1
l923 Fimtudaginn 12. apríl. ‘81. tölublaf*1. ffm daginn og vegino Muniö eftir bazarnum og bðgglakveldinu í Iðiió annað kvöld kl. 8, sem Hvítabandíð heldur til ágóða tyrir hjúkrunarheimili félagsins. O. J. Jónsson og J. O. Jónsson skemta með sögum og söng. Lúðra- sveitin spilar dæmalaust falleg lög. Á boðstólum verða margir fallegir og nytsamir munir. Útsaumuð undirföt og prjón. Uppboð á bögglum bæði fyrir Ó. Jón og Jón Ó. og Kvensu o. fl. Baæapnefndtss. Brcuniinark auðvaldsins hefir »Morgunblaðið< nú sett á Guð- mund Hannesson, um leið og það hristi Stein Emilsson af sér. Þykist blaðið þar hafa komist að góðum mannakaupum, en mörgum mun þykja iila farið og leitt að sjá höfund »Aburelding- ar-r bendlaðan við þýðingu á útlendu afturhalds-rusli og rang- tærslum. Um það tjáir víst ekki að sakast héðan af, en ein- hvern tíma hefði það víst þótt fytirsögn. Mein lífsins er, að »svo ergist hver, sem hanneldist.< Smásölaverð. Samkv. skýrslu hagstofunnar um smásöluverð í janúar hafa vörur ,þær, er hún tekur til, hækkað í verði um 171% síðan fyrir stríð, eu lækk- að í- verði um 5°/0 síðasta árs- fjórðung 1922,' um 15% síðan í fyrra vetur og um 40% síðan í október 1920, er verðhækkunin var mest. Er verðhækkunin í jan ,þ. á. heldur minni en í jan. iqi8. Eonur þær, sem áhuga hafa á húsnæðismálinu, után flokks eða innan ættu að sækja fund þann, er Kvennadeild Jafnaðar- mannafélagsins boðar til í kvöld kl. 8 !/a í Ungmennafélagshúsinu við Laufásveg. Sérstaklega eru þær konur velkomnar, sem búa í slæmum húsakynnum eða geta gefið uþplýsingar um þau, og væntir deiidin þess að sjá á fundinum konur þær, sem leylt hafa að tekin væri hjá sér skýrsla um húsakynni í vetur. Mál þetta snertir að vísu aiia bæjarbúa en er þó tilfinnanleg- ast fyrir konurnar, og er full þörf á því, að þær láli til sín heyra um þetta og sameini krafta sína til að reyna að hrinda Jjví eitthvað áleiðis. Fiskiskipiu. Af veiðum komu í gær Baldur ineð 80 föt. Rán með 45 föt og Skúli íógeti með rúm 86 föt Iifrar, Líb fanst í gær síðdegis ná- lægt hafnarmynninu. Er gizkað á. að það muni vera annnars mannsins, er drukknaði í o*sa- veðrinu í janúar af vélbátnum »Óskari<. I Dagsbrúnarí'imdur er f kvöld á venjulegum stað og tíma. Merkismál á dagskrá. Spænsbar nætur verða leiknar í kvöld ki. 8 í Iðnó. Yatnið. Það vár til vonar, að þegar voraði, færi alt út um þúfur með það. Víða í bæpum kemur nú ekki dettandi dropi heilan og hálfan daginn. Á Bráð- ræðisholti kom ekkert vatn í gær fyrr en örlitla^stund seint í gær- kveldi. Aftur á móti buuaði vata upp úr jörðinni eins og úr gos- brunni í Skothússvegi. Þarf að gera við- þá bilun þegar í stað og gæta vendilega að. hvort ekki séu bilantr viðar. Enn frem- ur þarf enn að hafa eftirlit með vatnsnotkuninni á fiskþvotta- stöðvunum, og ef vatninu verður skift niðiir tiltekna tíma á dag á hvern bæjarhluta, þarf að aug- iýsa það, svó íólk geti hegðað sér eftir því. Þetta óstand með vatnið er óþolandi, einkum þegar þess er gætt, að þar er eiuungis handvömm um að kenna, því áð nýja vatnsleiðslau hefði auð- veldlega getað verið lögð í haust, sem leið, ef nokkurt framtak og atorka hefði verið í þeim, sem s.tjórn og framkvæmdum ráða í bænurn. Ekki er hægt að skella skuldinni á veðurfarið. Davíð Ostluúd, fyrr ritstjóri og prentsmiðjueigandi her í bæ, er nú á leið hingað. Er hann erindreki »Alþjóðasambandsius gegn áfengissölu<, sem aðsetur hefir í Bandaríkjunum, og mun nú ætlá að ýta ofurlítið við ís- lerzku bannmönnnnum og hin- um hugsjónum trúu þingmönnum bannlandsins okkar. „Léuharður Jfógeti“ eftir Einar H. Kvarau hefir undanfarið verið leikinn á Akureyri við mikla aðsókn, Aflabrögð. Afli hefir mjög glæðst upp á síðkastið i ver- stöðvum hér og austan fjalls. Hjálpræðíslieriim hefir beðið blaðið fyrir eítirfarandi: »Hjartanlegt þakklæti tilallra, sem sluddu oss við hljómleikana. Kristian Johnsen flokkstjóri.«

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.