Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1926, Blaðsíða 15

Æskan - 15.12.1926, Blaðsíða 15
Æ S K A N 107 I m mi iim'iTgi' mi rn rr IIIIIIIÍIiriItlMTITTITIIT OttttttttttOtttttttttt» ;itli ÍTongUTÍnn9 pahíi og mamma. Æfmlýri með myndum efíir Valery Carick. UmiiniMiiniinnmiiiniiiiFicn'muiiiinnpniinnmfMiimiiiipMHiiimiH C----------------M-----^IIIIIITIIIIIITTy^TT JIUII Y||j||||JTTTTTfc:^IIIIIIIII j LULJLI IN U sinni var lítill dreDgur, sem hafði mist föður sinn. Hann spurði rnóður sína: »Hvar er hann pabbi minn?« Pá fór manna hans að gráta og sagði: »Pabbi þinn er farinn, drengurinn minn; hann er farinn laDgt í burtu og getur aldrei komið hingað aftur«. »En hvar er hann? Eg vil fara að leita að honum og biðja hann aðkoma aftur«. »Það gelur þú ekki, barnið mitt, því faðir þinn er á himnum og kemst aldrei bÍDgað Diður aftur«. VeslÍDgs drengurinn fór að gráta, því hann þráði föður sinn allaf svo óum- ræðilega. Einu sinni var hann á gangi úti á akrinum. Pá sá hann fugl koma fljúg- andi. Pað var dúfa. Drengurinn sagði við hana : »Getur þú ekki tekið mig með þér upp til himna, dúfa mín góð, sem flýg- ur svo hált. Pabbi minn er þar og ég þarf að tala við hann og biðja hann um að koma til okkar mömmu aftur«. Og dúfan svaraði: »Ég get ekki flogið svo liátt, en þér er velkomið að setjast á bakið á mér og svo skal ég íljúga eins hátt eins og ég get og svo skulum við sjá hvað setur«. DreDgurinn seltist á bak dúfunni og hún flaug upp. Hærra og hærra flaug hún, en að lokum nam hún staðar og sagði: »Nú get ég ekki flogið hærra. En bíddu við, þarna kemur valur fljúgandi. Hann getur flogið hærra en ég. Spurðu hann, hvoit hann vilji taka þig með sér«. Pá hrópaði drengurinn til valsins: »Pú getur ílogið svo hátt, valur minn góður; lofaðu mér að sitja á vængjum þínum, svo ég geti komist upp til himna. Par er hann pabbi minn og ég ælla að biðja hann að koma heim aftur«. »Já«, sagði valurinn, »dálítið get ég flogið hærra, en upp til himna kom- umst við þó ekki«. Drengurinn settist svo á milli vængj- anna á valnum og þeir ílugu hærra upp. Pið getið verið viss um að þeir kom- ust ákaflega hátt, en loks varð valur- inn þreyltur og sagði : »Nú get ég ekki ílogið hærra, en bíddu svolítið við, þarna kemur örn fljúgandi. Örninn er slór og sterkur og hann getur víst flult þig alla leið upp til himna«.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.